Tatum stýrði Boston til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2021 14:09 Jayson Tatum átti stórleik gegn Golden State Warriors í nótt. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Jayson Tatum og Steph Curry voru með sýningu þegar Boston Celtics tók á móti Golden State Warriors í nótt. Curry skoraði 47 stig fyrir Golden State, en tvöföld tvenna Tatum skilaði sigri Boston manna. Tatum skoraði 44 stig og tók tíu fráköst og niðurstaðan fimm stiga sigur Boston, 119-114. Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns NBA Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Þetta var sjötti sigur Boston í röð, og sá áttundi í síðustu níu. Boston er því í fjórða sæti austurdeildarinnar, en Golden State er í því níunda í vesturdeildinni. Los Angeles Lakers höfðu betur þegar Utah Jazz kíkti í heimsókn í nótt. Staðan var jöfn, 110-110, þegar flautað var til leiksloka og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar voru Lakers menn mun sterkari og unnu framlenginguna 17-5 og lokatölur því 127-115. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah Jazz með 27 stig. Andre Drummond var atkvæðamestur í liðið Los Angeles með 27 stig og átta fráköst. Phoenix Suns náðu sér í sitt stærsta tap á timabilinu þegar San Antonio Spurs kíktu í heimsókn. Rudy Gay skoraði 19 stig fyrir Spurs og Drew Eubanks bætti 13 stigum við sín 13 fráköst. Nokkra lykilmenn vantaði í lið Spurs en þeir lönduðu samt sem áður 26 stiga sigri gegn Phoenix Suns sem hafði ekki tapað í tíu heimaleikjum í röð. Hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr þessum þrem leikjum, ásamt bestu tilþrifum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 18.4.'21 Öll úrslit næturinnar Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
Utah Jazz 115 - 127 Los Angeles Lakers Detroit Pistons 100 - 121 Washington Wizards Cleveland Cavaliers 96 - 106 Chicago Bulls Golden State Warriors 114 - 119 Boston Celtics Memphis Grizzlies 128 - 115 Milwaukee Bucks San Antonio Spurs 111 - 85 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira