Úlfarnir sáu ekki til sólar gegn Clippers og stórleikur Doncic dugði skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 08:31 Reggie Jackson og Paul George, leikmenn Los Angeles Clippers, fagna í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í nótt. ap/Mark J. Terrill Los Angeles Clippers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja lélegasta lið Vesturdeildar NBA, Minnesota Timberwolves, að velli í nótt. Lokatölur 124-105, Clippers í vil. Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Sex leikmenn Clippers skoruðu þrettán stig eða meira í leiknum. Paul George var stigahæstur með 23 stig. PG (23 PTS) & Kawhi (15 PTS, 11 REB, 8 AST) power the @LAClippers to their 14th win in 17 games! pic.twitter.com/iMZY1m4crh— NBA (@NBA) April 19, 2021 Clippers náði mest 38 stiga forskoti en Úlfarnir náðu aðeins að laga stöðuna í 4. leikhluta sem þeir unnu með sextán stigum. Clippers er áfram í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Baráttan um sæti í umspili í Austurdeildinni harðnar enn en í nótt vann Toronto Raptors mikilvægan sigur á Oklahoma City Thunder, 112-106. Chris Boucher skoraði 31 stig fyrir Toronto og tók ellefu fráköst. Luguentz Dort skoraði 29 stig fyrir Oklahoma en 21 þeirra kom í 1. leikhluta. @chrisboucher was dialed in from deep during the @Raptors victory!31 PTS | 12 REB | 6 3PM (career high) pic.twitter.com/GrPhQV1Aih— NBA (@NBA) April 19, 2021 Toronto er í 10. sæti Austurdeildarinnar, síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í umspilinu. Oklahoma, sem hefur tapað tíu leikjum í röð, er í þrettánda og þriðja neðsta sæti Vesturdeildarinnar. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Sacramento Kings. Lokatölur 107-124, Kóngunum í vil. Doncic skoraði 37 stig og tók átta fráköst. Dorian Finney-Smith skoraði 22 stig en hinir þrír í byrjunarliði Dallas skoruðu aðeins samtals sextán stig. D'Aaron Fox skoraði þrjátíu stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Sacramento. De'Aaron Fox's playmaking was on display in the @SacramentoKings win! @swipathefox: 30 PTS, 12 AST pic.twitter.com/R37MPYp5xN— NBA (@NBA) April 19, 2021 Úrslitin í nótt LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
LA Clippers 124-105 Minnesota Toronto 112-106 Oklahoma Dallas 107-121 Sacramento Charlotte 109-101 Portland Orlando 110-114 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira