Bayern staðfesta að þeir verða ekki hluti af Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 17:31 Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að Bayern verði ekki hluti af Ofurdeildinni. Arne Dedert/Getty Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að þýsku meistararnir og Evrópumeistararnir verði ekki hluti af nýrri Ofurdeild. Það sé alveg klárt. Í fyrrakvöld bárust fregnir af nýrri Ofurdeild þar sem tólf af stærstu liðum Evrópu hafa tekið sig saman og búið til deild sem á að koma í stað Meistaradeildarinnar. Sex af liðunum koma frá Englandi en hin liðin koma frá Spáni og Ítalíu. Ekkert liðanna er frá Þýskalandi og Bayern mun að minnsta kosti ekki taka þátt í keppninni, staðfestir Rummenigge. „Fyrir hönd stjórnarinnar vil ég gera það klárt að Bayern mun ekki verða hluti af Ofurdeildinni. FC Bayern stendur með Bundesligunni. Það hefur alltaf verið ánægjulegt að spila fyrir hönd Þýskalands í Meistaradeildinni,“ sagði Rummenigge. „Við minnumst þess með bros á vör, sigri okkar í Lissabon í Meistaradeildinni. Þú gleymir ekki svoleiðis minningum. Fyrir FC Bayern mun Meistaradeildin alltaf vera besta keppnin.“ Bayern stóðu uppi sem sigurvegarar í Meistaradeildinni í vor þar sem þeir höfðu betur gegn PSG í úrslitaleiknum en þeir féllu einmitt út fyrir PSG í átta liða úrslitunum í ár. ❌ Official statement from Bayern Munich CEO Karl-Heinz Rummenigge confirms the club will not play in the #SuperLeague.🌟 "For FC Bayern, the Champions League is the best club competition in the world." pic.twitter.com/PHMf5mlxu4— oddschecker (@oddschecker) April 20, 2021 Ofurdeildin Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira
Í fyrrakvöld bárust fregnir af nýrri Ofurdeild þar sem tólf af stærstu liðum Evrópu hafa tekið sig saman og búið til deild sem á að koma í stað Meistaradeildarinnar. Sex af liðunum koma frá Englandi en hin liðin koma frá Spáni og Ítalíu. Ekkert liðanna er frá Þýskalandi og Bayern mun að minnsta kosti ekki taka þátt í keppninni, staðfestir Rummenigge. „Fyrir hönd stjórnarinnar vil ég gera það klárt að Bayern mun ekki verða hluti af Ofurdeildinni. FC Bayern stendur með Bundesligunni. Það hefur alltaf verið ánægjulegt að spila fyrir hönd Þýskalands í Meistaradeildinni,“ sagði Rummenigge. „Við minnumst þess með bros á vör, sigri okkar í Lissabon í Meistaradeildinni. Þú gleymir ekki svoleiðis minningum. Fyrir FC Bayern mun Meistaradeildin alltaf vera besta keppnin.“ Bayern stóðu uppi sem sigurvegarar í Meistaradeildinni í vor þar sem þeir höfðu betur gegn PSG í úrslitaleiknum en þeir féllu einmitt út fyrir PSG í átta liða úrslitunum í ár. ❌ Official statement from Bayern Munich CEO Karl-Heinz Rummenigge confirms the club will not play in the #SuperLeague.🌟 "For FC Bayern, the Champions League is the best club competition in the world." pic.twitter.com/PHMf5mlxu4— oddschecker (@oddschecker) April 20, 2021
Ofurdeildin Þýski boltinn Þýskaland Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Sjá meira