Kona skotin til bana á götu úti í Osló Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 08:13 Árásin átti sér stað í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar. Getty Kona var skotin til bana á götu úti í Frogner-hverfi í vesturhluta norsku höfuðborgarinnar Osló í morgun. Lögregla hefur handtekið mann sem grunaður er um verknaðinn. NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu. Noregur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
NRK segir að lögreglu hafi borist tilkynning um málið skömmu fyrir klukkan 8:30 að staðartíma í morgun. Konan var svo útskurðuð látin þegar sjúkralið bar að garði. Einungis þremur mínútum eftir að tilkynning barst lögreglu var maður handtekinn í bíl á E18-hraðbrautinni, en hann var á leið út úr bænum. Ábendingar höfðu þá borist um að maður hafi yfirgefið vettvanginn í bíl á miklum hraða. Vopn fundust í bíl mannsins. Gjermund Stokkli hjá lögreglunni segist ekki telja að svo stöddu að fleiri menn hafi komið að morðinu sem átti sér stað á Tostrups gate í hverfinu Frogner. Lögregla hefur girt af svæði vegna rannsóknar málsins og rætt við sjónarvotta og íbúa við götuna. Sömuleiðis hefur verið gerð húsleit skammt frá árásarstaðnum. #Oslo Politiet har kontroll på en person i forbindelse med en skyteepisode i Oslo Sentrum. En person bekreftet død av helsepersonell.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Åstedet i Tostrupsgate er sperret av. Den døde er en kvinne. Gjerningspersonen er en mann, og han ble pågrepet etter kort til i en bil på E 18. Vi har kontroll på et skytevåpen som vi mener er brukt under hendelsen. Vi har startet en bred etterforskning for å finne årsaken.— OPS Politiet Oslo (@oslopolitiops) April 28, 2021 Íbúi við götuna segir í samtali við VG að heyrst hafi fjögur eða fimm skot. Annar segist hafa heyrt allt að sex skot. Stokkli segir of snemmt að greina frá tengslum meints morðingja og hinnar látnu að svo stöddu.
Noregur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira