Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 15:31 Djair Parfitt-Williams sér hér búinn að fara framhjá Fjölnismanni í Pepsi Max karla í fyrrasumar. Vísir/Vilhelm Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira