Sækir ÍA gull í greipar Vals þriðja árið í röð? | Sjáðu allt það helsta úr leik liðanna í fyrra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 15:30 Úr leik liðanna sumarið 2019. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu hefst klukkan 20.00 í kvöld með leik Vals og ÍA að Hlíðarenda. Fari Skagamenn með sigur af hólmi væri það þriðja árið í röð sem þeir leggja Valsmenn á þeirra eigin heimavelli. Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Liðunum er spáð gjörólíku gengu í sumar. Á meðan þjálfarar, sérfræðingar og sófakartöflur spá því að ÍA verði í bullandi fallbaráttu frá upphafi til enda reiknum við flest með því að Íslandsmeistarar Vals verði í toppbaráttunni. Sagan er þó með Skagamönnum í kvöld þó lítið annað sé með þeim. Liðin mættust snemma móts sumarið 2019. Óttar Bjarni Guðmundsson og Arnar Már Guðjónsson komu gestunum í 2-0 í fyrri hálfleik. Í þeim síðari minnkaði Gary John Martin muninn fyrir Val úr víti en nær komust heimamenn ekki og lokatölur 2-1 Skagamönnum í vil. Skagamenn gerðu gott betur í fyrra og unnu ótrúlegan 4-1 sigur í einum af skemmtilegri leikjum sumarsins. Heimamenn óðu í færum en gátu ekki skorað á meðan ÍA skoraði úr nær öllum sínum færum og voru mörkin hvert öðru glæsilegra. ÍA var 3-0 yfir í hálfleik þökk sé mörkum Viktor Jónssonar, Tryggva Hrafns Haraldssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar. Patrick Pedersen minnkaði muninn í upphafi síðari hálfleiks en Steinar Þorsteinsson gulltryggði sigur Skagamanna með fjórða marki liðsins á 73. mínútu. Tryggvi Hrafn er auðvitað í dag leikmaður Vals en verður ekki með í kvöld vegna meiðsla. Þá hélt Bjarki Steinn til Ítalíu þar sem hann spilar með Venezia. Allt það helsta úr þessum magnaða 4-1 sigri ÍA má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Vals og ÍA hefst klukkan 20.00 og er fyrsti leikur Pepsi Max-deildar karla sumarið 2021. Hann verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Klippa: Valur 1-4 ÍA
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00 Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman tíu unga og efnilega leikmenn í Pepsi Max-deild karla sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í sumar. 30. apríl 2021 13:00
Tvítugur fyrirliði Efra-Breiðholtsins Mikil ábyrgð er á herðum yngsta fyrirliðans í Pepsi Max-deild karla, hinum tvítuga Sævari Atla Magnússyni. Hann er ekki bara fyrirliði heldur mikilvægasti leikmaður Leiknis R. sem er kominn aftur í efstu deild eftir sex ára fjarveru. 30. apríl 2021 11:01