Hvetja Breta til að sýna biðlund Sylvía Hall skrifar 1. maí 2021 14:49 Síðustu tilslakanir tóku gildi 16. apríl, mörgum til mikillar gleði. Nú er óþreyju farið að gæta hjá veitingamönnum sem vilja frekari tilslakanir. Getty/Rob Pinney Vísindalegur ráðgjafi bresku ríkisstjórnarinnar segir landsmenn þurfa að vera þolinmóða í aðdraganda næstu tilslakana þar sem enn eigi eftir að bólusetja töluverðan fjölda. Þrátt fyrir góðan gang í bólusetningum er ekki útilokað að ný bylgja geti farið af stað. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins en áætlað er að næstu tilslakanir verði 17. maí. Þá muni veitingastöðum, krám og kaffihúsum vera heimilt að þjóna fólki innandyra en eins og stendur eru útisvæði einungis opin. Útlit er fyrir að ferðalög milli landa hefjist á ný með svokölluðu umferðarljósakerfi, sem svipar til litakóðunarkerfisins sem hefur verið kynnt hér á landi, þar sem lönd verða flokkuð í áhættumati með tilliti til smita. Staðan í Bretlandi hefur batnað umtalsvert á undanförnum vikum og hafa sumir kallað eftir tilslökunum fyrr. Veitingamaðurinn Hugh Osmond segir í samtali við breska ríkisútvarpið að öll tölfræði benti til þess að hægt væri að slaka meira á takmörkunum innanlands þar sem sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum fækkaði hraðar en áætlað var og það væru „engar líkur“ á að heilbrigðiskerfi landsins þyldi ekki álagið. Vísindamenn eru þó ekki á sömu skoðun og segja mikilvægt að læra af fyrri mistökum. Staða faraldursins í Bretlandi byði vissulega upp á tilslakanir í náinni framtíð og bólusetningar hefðu gengið vel, en það væru þó ekki allir komnir með vörn gegn veirunni. „Sannleikurinn er sá að veiran er ekki farin.“ Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48 Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins en áætlað er að næstu tilslakanir verði 17. maí. Þá muni veitingastöðum, krám og kaffihúsum vera heimilt að þjóna fólki innandyra en eins og stendur eru útisvæði einungis opin. Útlit er fyrir að ferðalög milli landa hefjist á ný með svokölluðu umferðarljósakerfi, sem svipar til litakóðunarkerfisins sem hefur verið kynnt hér á landi, þar sem lönd verða flokkuð í áhættumati með tilliti til smita. Staðan í Bretlandi hefur batnað umtalsvert á undanförnum vikum og hafa sumir kallað eftir tilslökunum fyrr. Veitingamaðurinn Hugh Osmond segir í samtali við breska ríkisútvarpið að öll tölfræði benti til þess að hægt væri að slaka meira á takmörkunum innanlands þar sem sjúkrahúsinnlögnum og dauðsföllum fækkaði hraðar en áætlað var og það væru „engar líkur“ á að heilbrigðiskerfi landsins þyldi ekki álagið. Vísindamenn eru þó ekki á sömu skoðun og segja mikilvægt að læra af fyrri mistökum. Staða faraldursins í Bretlandi byði vissulega upp á tilslakanir í náinni framtíð og bólusetningar hefðu gengið vel, en það væru þó ekki allir komnir með vörn gegn veirunni. „Sannleikurinn er sá að veiran er ekki farin.“
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48 Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01 Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. 28. apríl 2021 20:48
Segja faraldrinum lokið í Bretlandi en staðan aldrei verri á Indlandi Þriðja daginn í röð var slegið vafasamt met í fjölda dauðsfalla af völdum covid-19 á Indlandi. Á sama tíma hafa sérfræðingar lýst því yfir að faraldrinum sé lokið á Bretlandi. 24. apríl 2021 13:01