Sjöfaldur NBA meistari útskrifaðist úr háskóla um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 13:31 Robert Horry stoltur við hlið móður sinnar sem er með prófskírteinið hans. Twitter/@RKHorry Körfuboltastjarnan Robert Horry stóð við loforðið sem hann gaf móður sinni og fór aftur í skóla til að útskrifast. Stjörnuleikmenn í NBA-deildinni þurfa ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni þegar ferlinum lýkur en einn þeirra vildi klára það sem hann byrjaði á fyrir þremur áratugum. Robert Horry fékk meira en 53 milljónir dollara í laun á körfuboltaferli sínum, meira en sex milljarða íslenskra króna, en hann átti magnaðan feril í NBA deildinni í körfubolta þar sem hann vann titilinn með þremur liðum og setti niður mörg mikilvæg skot á úrslitastundu. Horry kláraði hins vegar ekki háskólanámið áður en hann fór í atvinnumennsku í NBA-deildinni. Look mama I made it #RTR pic.twitter.com/Tdk5oQmgrH— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 Horry var í Alabama háskólanum frá 1988 til 1992 en náði ekki að útskrifast. Hann ákvað að drífa sig í því að klára námið og útskrifaðist um helgina. Hann setti inn myndir á samfélagsmiðla sína og skrifaði undir: Mamma, ég kláraði þetta. Houston Rockets valdi hann númer ellefu í nýliðavalinu 1992 og hann var fljótur að kynnast því að verða meistari. Horry varð sjö sinnum NBA meistari með Houston Rockets (1994 og 1995), Los Angeles Lakers (2000, 2001, og 2002) og San Antonio Spurs (2005 og 2007) og fékk gælunafnið „Big Shot Bob“ fyrir öll stóru skotin sem hann setti niður í úrslitakeppninni með þessum liðum. Horry lék alls 1107 deildarleiki á NBA ferlinum sem endaði tímabilið 2007-08. Hann spilaði líka 244 leiki í úrslitakeppninni. How It Started...How It s Going #RollTide pic.twitter.com/rkBl5cCW2I— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Stjörnuleikmenn í NBA-deildinni þurfa ekki að hafa áhyggjur af framtíðinni þegar ferlinum lýkur en einn þeirra vildi klára það sem hann byrjaði á fyrir þremur áratugum. Robert Horry fékk meira en 53 milljónir dollara í laun á körfuboltaferli sínum, meira en sex milljarða íslenskra króna, en hann átti magnaðan feril í NBA deildinni í körfubolta þar sem hann vann titilinn með þremur liðum og setti niður mörg mikilvæg skot á úrslitastundu. Horry kláraði hins vegar ekki háskólanámið áður en hann fór í atvinnumennsku í NBA-deildinni. Look mama I made it #RTR pic.twitter.com/Tdk5oQmgrH— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021 Horry var í Alabama háskólanum frá 1988 til 1992 en náði ekki að útskrifast. Hann ákvað að drífa sig í því að klára námið og útskrifaðist um helgina. Hann setti inn myndir á samfélagsmiðla sína og skrifaði undir: Mamma, ég kláraði þetta. Houston Rockets valdi hann númer ellefu í nýliðavalinu 1992 og hann var fljótur að kynnast því að verða meistari. Horry varð sjö sinnum NBA meistari með Houston Rockets (1994 og 1995), Los Angeles Lakers (2000, 2001, og 2002) og San Antonio Spurs (2005 og 2007) og fékk gælunafnið „Big Shot Bob“ fyrir öll stóru skotin sem hann setti niður í úrslitakeppninni með þessum liðum. Horry lék alls 1107 deildarleiki á NBA ferlinum sem endaði tímabilið 2007-08. Hann spilaði líka 244 leiki í úrslitakeppninni. How It Started...How It s Going #RollTide pic.twitter.com/rkBl5cCW2I— Robert Horry (@RKHorry) May 2, 2021
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira