Rósin sprakk út í langþráðum Knicks-sigri í Staples Center Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. maí 2021 15:00 Derrick Rose og félagar í New York Knicks stigu stórt skref í átt að úrslitakeppni NBA-deildarinnar með sigri á Los Angeles Clippers. ap/Marcio Jose Sanchez Derrick Rose sýndi gamalkunna takta þegar New York Knicks sigraði Los Angeles Clippers, 100-106, í NBA-deildinni í gær. Rose skoraði 25 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Hann hitti úr ellefu af sautján skotum sínum utan af velli. Rose hóf tímabilið með Detroit Pistons en var svo skipt til Knicks. Þar hitti hann fyrir sinn gamla þjálfara, Tom Thibodeau. Rose átti sín bestu ár undir hans stjórn hjá Chicago Bulls og var meðal annars valinn verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Hann er yngsti leikmaður sem hefur fengið þau verðlaun í sögu NBA. Rose hefur reynst Knicks vel síðan hann kom til New York. Í 32 leikjum með liðinu er hann með 14,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þá er Rose með 41,7 prósent þriggja stiga nýtingu. Knicks hefur ekki sótt gull í greipar Los Angeles-liðanna, Clippers og Lakers, á undanförnum árum fyrir leikinn í gær hafði liðið tapað átta leikjum í röð í Staples Center og ekki unnið þar síðan 20. nóvember 2010. Knicks er í 4. sæti Austurdeildarinnar og nálægt því að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2012-13. Clippers er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Clippers og Knicks, Boston Celtics og Miami Heat og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa gærdagsins og næturinnar. Klippa: NBA dagsins 10. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. maí 2021 08:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Rose skoraði 25 stig, tók sex fráköst og gaf átta stoðsendingar í leiknum. Hann hitti úr ellefu af sautján skotum sínum utan af velli. Rose hóf tímabilið með Detroit Pistons en var svo skipt til Knicks. Þar hitti hann fyrir sinn gamla þjálfara, Tom Thibodeau. Rose átti sín bestu ár undir hans stjórn hjá Chicago Bulls og var meðal annars valinn verðmætasti leikmaður NBA (MVP) tímabilið 2010-11. Hann er yngsti leikmaður sem hefur fengið þau verðlaun í sögu NBA. Rose hefur reynst Knicks vel síðan hann kom til New York. Í 32 leikjum með liðinu er hann með 14,8 stig og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Þá er Rose með 41,7 prósent þriggja stiga nýtingu. Knicks hefur ekki sótt gull í greipar Los Angeles-liðanna, Clippers og Lakers, á undanförnum árum fyrir leikinn í gær hafði liðið tapað átta leikjum í röð í Staples Center og ekki unnið þar síðan 20. nóvember 2010. Knicks er í 4. sæti Austurdeildarinnar og nálægt því að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2012-13. Clippers er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Clippers og Knicks, Boston Celtics og Miami Heat og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns auk flottustu tilþrifa gærdagsins og næturinnar. Klippa: NBA dagsins 10. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. maí 2021 08:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt Sjá meira
Davis bar kyndilinn í fjarveru LeBrons Anthony Davis átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Lakers vann góðan sigur á Phoenix Suns, 123-110, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 10. maí 2021 08:01