James meiddist en er klár í umspilið við Curry Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 07:30 LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt en liðinu gekk illa þegar hans naut ekki við vegna meiðsla í vetur. AP/Derick Hingle Deildarkeppninni í NBA-deildinni í körfubolta lauk í nótt og nú fer úrslitakeppnin að bresta á. Fyrst þarf þó að spila hið nýja umspil sem meistarar LA Lakers neyðast til að taka þátt í. Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Sex efstu lið austurdeildar og sex efstu lið vesturdeildar eru örugg í úrslitakeppnina. Liðin sem enduðu í 7.-10. sæti fara hins vegar í umspil um síðustu lausu sætin í úrslitakeppninni. Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar) Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar) Meistarar Lakers neyðast til að fara í umspilið þrátt fyrir að hafa unnið New Orleans Pelicans í lokaumferðinni, 110-98. Þeir enduðu í 7. sæti, fyrir neðan Portland Trail Blazers sem unnu 132-116 sigur á Denver Nuggets. Svona lítur úrslitakeppnin út. Eins og sjá má eru fjögur laus sæti eftir, vegna umspilsins. Sigurliðið úr leik LA Lakers og Golden State Warriors mun til að mynda mæta Phoenix Suns í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.NBA Segir Lakers vera að ná vopnum sínum LeBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers en fór svo meiddur af velli í fjórða leikhluta, eftir að hafa lent með annan fótinn á fæti Nickeil Alexander-Walker. James fullyrti þó að það yrði í lagi með sig og vonandi fyrir Lakers að hann verði klár í slaginn gegn Stephen Curry og félögum í Golden State á miðvikudaginn. Hann fullyrti að svo yrði. James viðurkenndi að Lakers hefðu viljað gera betur í vetur en meiðsli hans og Anthony Davis hafa sett stórt strik í reikninginn. „Ég spái ekkert í því í hvaða sæti við förum inn í úrslitakeppnina. Það skiptir ekki máli. Auðvitað hefðum við viljað spila mun betur á þessari leiktíð en meiðsli gerðu liðinu afar erfitt fyrir. Við erum loksins að ná okkur og orðnir aðeins ánægðari með ástandið hjá okkur,“ sagði James. Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
Umspilið í austurdeild: Þriðjudagur 18. maí: Leikur 1: Charlotte - Indiana Leikur 2: Washington - Boston (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni austurdeildar) Fimmtudagur 20. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni austurdeildar)
Umspilið í vesturdeild: Miðvikudagur 19. maí: Leikur 1: San Antonio - Memphis Leikur 2: Golden State - LA Lakers (Sigurliðið fær sæti 7 í úrslitakeppni vesturdeildar) Föstudagur 21. maí: Sigurliðið úr leik 1 - Tapliðið úr leik 2 (Sigurliðið fær sæti 8 í úrslitakeppni vesturdeildar)
Úrslitin í gær: New York 96-92 Boston Toronto 113-125 Indiana Washington 115-110 Charlotte San Antonio 121-123 Phoenix Golden State 113-101 Memphis Atlanta 124-95 Houston Brooklyn 123-109 Cleveland Philadelphia 128-117 Orlando Detroit 107-120 Miami Chicago 118-112 Milwaukee Minnesota 136-121 Dallas New Orleans 98-110 LA Lakers Oklahoma 117-112 LA Clippers Portland 132-116 Denver Sacramento 99-121 Utah
NBA Tengdar fréttir Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sjá meira
Stórir sigrar hjá Knicks og Warriors í kvöld | Umspil NBA-deildarinnar útskýrt Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það er nánast allt klárt varðandi úrslitakeppnina og umspilið sem klárast áður.Deildin klárast hins vegar í nótt þegar aðrir tíu leikir fara fram og þar eru tveir sem skera sig úr. 16. maí 2021 22:45