Segja ekkert vopnahlé á borðinu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2021 12:01 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels. EPA/DEBBIE HILL Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir ekkert vopnahlé til umræðu á milli Ísraela og Hamas-samtakanna. Enn geisa hörð átök og á þriðja hundrað hafa farist í loftárásum á Gasasvæðið. Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé. Ísrael Palestína Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira
Netanjahú boðaði til blaðamannafundar í Tel Aviv stuttu fyrir hádegi þar sem hann talaði um átökin og framtíðarhorfur. Hann sagði einungis tvær leiðir til að svara eldflaugaárásum Hamas-samtakanna. Annars vegar sé hægt að uppræta samtökin, hins vegar hræða þau frá slíkum árásum í framtíðinni. „Nú erum við að aftra árásum af fullum krafti en við útilokum ekkert. Vonandi getum við komið á friði sem fyrst. Ég vil taka það fram að við erum að gera allt sem í valdi okkar stendur til að forðast mannfall almennra borgara,“sagði Netanjahú. Palestínska heilbrigðisráðuneytið segir tugi barna hafa farist í loftárásunum. Bæði Netanjahú og heimildarmenn breska ríkisútvarpsins innan ísraelska hersins sögðu ekkert vopnahlé til umræðu þessa stundina. Franska fréttaveitan AFP hefur aðra sögu að segja en heimildarmenn hennar segja Ísraela nú vega og meta stöðuna og hvort rétt sé að hætta loftárásum til að koma á vopnahléi. Herinn sé þó tilbúinn til að halda árásunum áfram en til að vopnahlé sé möguleiki vill herinn fyrst vera viss um að geta Hamas til árása hafi minnkað mjög. Fjöldi leiðtoga hefur farið fram á að vopnahléi verði komið á sem allra fyrst. Emmanuel Macron Frakklandsforseti þar á meðal, en hann vinnur með ráðamönnum í Egyptalandi og Jórdaníu að tillögu um vopnahlé.
Ísrael Palestína Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Sjá meira