Andstaða almennings vísbending til stjórnmálamanna Snorri Másson skrifar 26. maí 2021 12:28 Rúnar Vilhjálmsson er prófessor við Háskóla Íslands. Kristinn Ingvarsson Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun BSRB. Rúnar Vilhjálmsson félagsfræðiprófessor, sem annaðist rannsóknina, segir að stjórnmálaöfl sem vilji afla sér fylgis þurfi að hafa þennan almannavilja í huga. Alls vilja 81 prósent landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyrst og fremst á hendi hins opinbera. Eftir því sem einingarnar eru minni, er fólki síður í mun um að reksturinn sé fyrst og fremst opinber. Þannig vilja 67,6 prósent að starfsemi heilsugæslustöðva sé opinber og 58 prósent að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst á vegum hins opinbera. Á sama tíma vilja sárafáir að heilbrigðisþjónusta sé fyrst og fremst á vegum einkaaðila. Aðeins 1,6% landsmanna að sjúkrahús séu rekin fyrst og fremst af einkaaðilum og 3,8% landsmanna vilja að hjúkrunarheimili séu rekin fyrst og fremst af einkaaðilum. Stuðningurinn við opinberan rekstur afgerandi „Niðurstöðurnar eru í stuttu máli þær að mikill meirihluti Íslendinga vill auka framlög til heilbrigðisþjónustunnar frá því sem nú er. Við höfum áður haft svo afgerandi stuðning, hann er kannski örlítið minni nú en áður, en samt alveg afgerandi,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. Mikill stuðningur mældist fyrir opinberum stuðningi við tannlækningum barna, sem Rúnar segir áhugavert. „Við vorum með þetta í opinberu umhverfi áður, barnatannlækningar sem fóru fram í tengslum við grunnskólana, og það kann að eima eftir áhrifum af því fyrirkomulagi í viðhorfum almennings,“ segir Rúnar. BSRB Bil á milli almennings og stjórnmálanna Einkavæðing er á vissum sviðum að eiga sér stað í heilbrigðisþjónustu hér á landi, einkum í því sem kalla má einkarekstrarvæðing, þar sem hið opinbera greiðir, en einkaaðilar annast reksturinn. „Við sjáum dæmi um einkarekstrarvæðinguna á ýmsum sviðum. Við höfum séð það hér í Reykjavík, á heilsugæslunni, og núna upp á síðkastið í tengslum við rekstur hjúkrunarheimila. Þetta er auðvitað áhugaverð þróun í ljósi almennra viðhorfa.“ „Það má segja að það sé visst bil til staðar á milli viðhorfa almennings og framkvæmdar heilbrigðisþjónustunnar. Það bil hefur ekki verið brúað.” Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur verið gagnrýnd mjög, einkum af sjálfstæðismönnum, fyrir trega til að skapa hagfelld skilyrði fyrir einkaaðila í heilbrigðisþjónustu. Rúnar segir að í ráðherratíð Svandísar hafi lítil breyting orðið á rekstri sjúkrahúsa, en að þróunin í átt til einkarekstrar á hjúkrunarheimilum hafi verið í aðra átt en vilji almennings stendur til. Rúnar segir að niðurstöður rannsóknarinnar geti gefið vísbendingu til stjórnmálamanna um hvernig áherslurnar ættu að vera. „Ég myndi kannski setja þetta upp þannig að stjórnmálaöfl sem ætla sér fylgi innan stjórnkerfisins og hafa heilbrigðismál á sinni dagskrá þyrftu að skoða vandlega almannaviljann. Fari þau öfl verulega frá almannaviljanum er auðvitað viss hætta á því að það muni hafa áhrif á stuðning og fylgi við þau öfl.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landspítalinn Tengdar fréttir Vandi hjúkrunarheimila aðkallandi en lausnin ekki auðfundin Fjárlaganefnd Alþingis segir rekstrarvanda hjúkrunarheimila aðkallandi en ekki sé ljóst hvernig taka eigi á honum. Formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir bráðavanda blasa við og lýsir yfir miklum vonbrigðum með stjórnvöld. 26. maí 2021 12:15 Lægri laun ekki forsenda rekstrarins Óvissa ríkir um framtíðarkjör starfsmanna Öldrunarheimila Akureyrar eftir að Heilsuvernd Hjúkrunarheimili tók við rekstri þeirra af Akureyrarbæ um síðustu mánaðamót. Viðræður um nýja kjarasamninga starfsmanna milli stéttarfélaga þeirra og Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis á Akureyri eru á frumstigi en Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, segir að fyrirtækið þurfi að semja upp á nýtt. 20. maí 2021 06:16 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira
Alls vilja 81 prósent landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyrst og fremst á hendi hins opinbera. Eftir því sem einingarnar eru minni, er fólki síður í mun um að reksturinn sé fyrst og fremst opinber. Þannig vilja 67,6 prósent að starfsemi heilsugæslustöðva sé opinber og 58 prósent að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst á vegum hins opinbera. Á sama tíma vilja sárafáir að heilbrigðisþjónusta sé fyrst og fremst á vegum einkaaðila. Aðeins 1,6% landsmanna að sjúkrahús séu rekin fyrst og fremst af einkaaðilum og 3,8% landsmanna vilja að hjúkrunarheimili séu rekin fyrst og fremst af einkaaðilum. Stuðningurinn við opinberan rekstur afgerandi „Niðurstöðurnar eru í stuttu máli þær að mikill meirihluti Íslendinga vill auka framlög til heilbrigðisþjónustunnar frá því sem nú er. Við höfum áður haft svo afgerandi stuðning, hann er kannski örlítið minni nú en áður, en samt alveg afgerandi,“ segir Rúnar í samtali við fréttastofu. Mikill stuðningur mældist fyrir opinberum stuðningi við tannlækningum barna, sem Rúnar segir áhugavert. „Við vorum með þetta í opinberu umhverfi áður, barnatannlækningar sem fóru fram í tengslum við grunnskólana, og það kann að eima eftir áhrifum af því fyrirkomulagi í viðhorfum almennings,“ segir Rúnar. BSRB Bil á milli almennings og stjórnmálanna Einkavæðing er á vissum sviðum að eiga sér stað í heilbrigðisþjónustu hér á landi, einkum í því sem kalla má einkarekstrarvæðing, þar sem hið opinbera greiðir, en einkaaðilar annast reksturinn. „Við sjáum dæmi um einkarekstrarvæðinguna á ýmsum sviðum. Við höfum séð það hér í Reykjavík, á heilsugæslunni, og núna upp á síðkastið í tengslum við rekstur hjúkrunarheimila. Þetta er auðvitað áhugaverð þróun í ljósi almennra viðhorfa.“ „Það má segja að það sé visst bil til staðar á milli viðhorfa almennings og framkvæmdar heilbrigðisþjónustunnar. Það bil hefur ekki verið brúað.” Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur verið gagnrýnd mjög, einkum af sjálfstæðismönnum, fyrir trega til að skapa hagfelld skilyrði fyrir einkaaðila í heilbrigðisþjónustu. Rúnar segir að í ráðherratíð Svandísar hafi lítil breyting orðið á rekstri sjúkrahúsa, en að þróunin í átt til einkarekstrar á hjúkrunarheimilum hafi verið í aðra átt en vilji almennings stendur til. Rúnar segir að niðurstöður rannsóknarinnar geti gefið vísbendingu til stjórnmálamanna um hvernig áherslurnar ættu að vera. „Ég myndi kannski setja þetta upp þannig að stjórnmálaöfl sem ætla sér fylgi innan stjórnkerfisins og hafa heilbrigðismál á sinni dagskrá þyrftu að skoða vandlega almannaviljann. Fari þau öfl verulega frá almannaviljanum er auðvitað viss hætta á því að það muni hafa áhrif á stuðning og fylgi við þau öfl.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landspítalinn Tengdar fréttir Vandi hjúkrunarheimila aðkallandi en lausnin ekki auðfundin Fjárlaganefnd Alþingis segir rekstrarvanda hjúkrunarheimila aðkallandi en ekki sé ljóst hvernig taka eigi á honum. Formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir bráðavanda blasa við og lýsir yfir miklum vonbrigðum með stjórnvöld. 26. maí 2021 12:15 Lægri laun ekki forsenda rekstrarins Óvissa ríkir um framtíðarkjör starfsmanna Öldrunarheimila Akureyrar eftir að Heilsuvernd Hjúkrunarheimili tók við rekstri þeirra af Akureyrarbæ um síðustu mánaðamót. Viðræður um nýja kjarasamninga starfsmanna milli stéttarfélaga þeirra og Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis á Akureyri eru á frumstigi en Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, segir að fyrirtækið þurfi að semja upp á nýtt. 20. maí 2021 06:16 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Sjá meira
Vandi hjúkrunarheimila aðkallandi en lausnin ekki auðfundin Fjárlaganefnd Alþingis segir rekstrarvanda hjúkrunarheimila aðkallandi en ekki sé ljóst hvernig taka eigi á honum. Formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir bráðavanda blasa við og lýsir yfir miklum vonbrigðum með stjórnvöld. 26. maí 2021 12:15
Lægri laun ekki forsenda rekstrarins Óvissa ríkir um framtíðarkjör starfsmanna Öldrunarheimila Akureyrar eftir að Heilsuvernd Hjúkrunarheimili tók við rekstri þeirra af Akureyrarbæ um síðustu mánaðamót. Viðræður um nýja kjarasamninga starfsmanna milli stéttarfélaga þeirra og Heilsuverndar Hjúkrunarheimilis á Akureyri eru á frumstigi en Teitur Guðmundsson, framkvæmdastjóri Heilsuverndar, segir að fyrirtækið þurfi að semja upp á nýtt. 20. maí 2021 06:16