Bein útsending: Minnisblöð Þórólfs á borði ríkisstjórnarinnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 10:06 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblöðum með tillögum sínum um aðgerðir innanlands og á landamærum. Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Núverandi reglugerð gildir til 16. júní, sem er miðvikudagur í næstu viku. Þórólfur sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að gott hjarðónæmi sé komið hér á landi. Það sé þó ekki orðið fullkomið meðal yngstu aldurshópanna. Samkvæmt upplýsingum á covid.is hafa 72,8 prósent fólks yfir 16 ára aldri verið full- eða hálfbólusettir hér á landi, 29,2 prósent verið hálfbólusettir og 43,6 prósent verið fullbólusettir. Þá hafa 2,2 prósent fengið Covid-19 og/eða eru með mótefni til staðar. Nú hafa tæp 73 prósent landsmanna verið bólusett, annað hvort hálf eða full, og 2,2 prósent eru með mótefni.covid.is Samkvæmt afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar er það ávísun á að öllum takmörkunum innanlands verði aflétt. Ríkisstjórn er sem stendur á reglulegum föstudagsfundi í Ráðherrabústaðnum þar sem minnisblað Þórólfs verður eflaust rætt. Nokkrir hafa greinst smitaðir af veirunni innanlands undanfarna daga en enginn greindist í gær. Reiknað er með að fundi ríkisstjórnar ljúki í kring um ellefu. Vísir verður í beinni útsendingu frá Tjarnargötu og ræðir við Svandísi að loknum fundi. Þá verður textalýsing frá Tjarnargötu, fyrir þá sem ekki geta horft á útsendinguna, hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Sjá meira