NBA dagsins: Tvíeykið sá um að afgreiða Brooklyn Nets Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2021 15:00 Khris Middleton sækir að körfu Brooklyn Nets. Getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton sendu skýr skilaboð um það í upphafi leiks að Milwaukee Bucks væri ekki að fara að láta Brooklyn Nets komast í 3-0 í einvígi liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee náði 21 stigs forskoti snemma leiks en það forskot var hins vegar fljótt að hverfa og í lokin mátti minnstu muna að Brooklyn færi með sigur af hólmi, eins og sjá má í NBA dagsins hér að neðan: Klippa: NBA dagsins 11. júní Milwaukee hélt hins vegar út og tókst að verjast þriggja stiga tilraun Kevin Durant sem gat jafnað metin með lokaskotinu: „Við vildum bara gera þetta eins erfitt fyrir þá og við gátum. Við vitum að á úrslitastundu fær Kevin Durant boltann og við erum allir viðbúnir því,“ sagði Antetokounmpo eftir að hafa séð boltann skoppa aftast á körfuhringnum og upp. Antetokounmpo sagði þá Middleton ekki hafa þurft að eiga neitt sérstakt samtal fyrir leikinn, til að Milwaukee gæti svarað fyrir sig eftir töpin tvö. Þeir væru nú búnir að spila saman í átta ár og þekktu svona leiki. Middleton skoraði 35 stig og tók 15 fráköst, og Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Þeir skoruðu því samtals 68 af 86 stigum Milwaukee. Svipmyndir úr sigri Milwaukee og öðrum sigri Utah Jazz á LA Clippers má sjá í NBA dagsins hér að ofan, ásamt viðtali við Antetokounmpo. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Milwaukee náði 21 stigs forskoti snemma leiks en það forskot var hins vegar fljótt að hverfa og í lokin mátti minnstu muna að Brooklyn færi með sigur af hólmi, eins og sjá má í NBA dagsins hér að neðan: Klippa: NBA dagsins 11. júní Milwaukee hélt hins vegar út og tókst að verjast þriggja stiga tilraun Kevin Durant sem gat jafnað metin með lokaskotinu: „Við vildum bara gera þetta eins erfitt fyrir þá og við gátum. Við vitum að á úrslitastundu fær Kevin Durant boltann og við erum allir viðbúnir því,“ sagði Antetokounmpo eftir að hafa séð boltann skoppa aftast á körfuhringnum og upp. Antetokounmpo sagði þá Middleton ekki hafa þurft að eiga neitt sérstakt samtal fyrir leikinn, til að Milwaukee gæti svarað fyrir sig eftir töpin tvö. Þeir væru nú búnir að spila saman í átta ár og þekktu svona leiki. Middleton skoraði 35 stig og tók 15 fráköst, og Antetokounmpo skoraði 33 stig og tók 14 fráköst. Þeir skoruðu því samtals 68 af 86 stigum Milwaukee. Svipmyndir úr sigri Milwaukee og öðrum sigri Utah Jazz á LA Clippers má sjá í NBA dagsins hér að ofan, ásamt viðtali við Antetokounmpo.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira