Cancelo með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 21:30 Cancelo er með Covid-19. EPA-EFE/Shaun Botteril João Cancelo, bakvörður Englandsmeistara Manchester City og portúgalska landsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann er því farinn í einangrun og verður ekki með Pórtúgal er liðið hefur leik á EM. Cancelo hefur eflaust átt að vera í lykilhlutverki hjá Portúgal í sumar eftir frábært tímabil með Manchester City. Portúgal er í dauðariðli Evrópumótsins – ásamt Frakklandi, Þýskalandi og Ungverjalandi – og þarf því á öllum sínum sterkustu mönnum að halda. Það er allavega ljóst að hinn 27 ára gamli Cancelo verður ekki með í upphafi móts en Fernando Santos, þjálfari Portúgals hefur tekið Diego Dalot, bakvörð Manchester United, inn í leikmannahóp Portúgals fyrir leikinn gegn Ungverjalandi á þriðjudaginn kemur. Portugal coach Fernando Santos has replaced the 27-year-old with #MUFC's Diogo Dalot.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 13, 2021 Allir sem koma að portúgalska liðinu, starfslið og leikmenn, voru skimaðir í gær. Allir nema Cancelo voru neikvæðir og því ljóst að hann mun ekki taka þátt í leiknum gegn Ungverjum. Dalot lék með AC Milan á láni í vetur og er nýbúinn að taka þátt í lokaleikjum Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri. Þar tapaði Portúgal 1-0 gegn Þýskalandi. Dalot vonast eflaust eftir betri úrslitum gegn Þjóðverjum er A-landslið þjóðanna mætast nú á næstu dögum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Cancelo hefur eflaust átt að vera í lykilhlutverki hjá Portúgal í sumar eftir frábært tímabil með Manchester City. Portúgal er í dauðariðli Evrópumótsins – ásamt Frakklandi, Þýskalandi og Ungverjalandi – og þarf því á öllum sínum sterkustu mönnum að halda. Það er allavega ljóst að hinn 27 ára gamli Cancelo verður ekki með í upphafi móts en Fernando Santos, þjálfari Portúgals hefur tekið Diego Dalot, bakvörð Manchester United, inn í leikmannahóp Portúgals fyrir leikinn gegn Ungverjalandi á þriðjudaginn kemur. Portugal coach Fernando Santos has replaced the 27-year-old with #MUFC's Diogo Dalot.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 13, 2021 Allir sem koma að portúgalska liðinu, starfslið og leikmenn, voru skimaðir í gær. Allir nema Cancelo voru neikvæðir og því ljóst að hann mun ekki taka þátt í leiknum gegn Ungverjum. Dalot lék með AC Milan á láni í vetur og er nýbúinn að taka þátt í lokaleikjum Evrópumóts landsliða 21 árs og yngri. Þar tapaði Portúgal 1-0 gegn Þýskalandi. Dalot vonast eflaust eftir betri úrslitum gegn Þjóðverjum er A-landslið þjóðanna mætast nú á næstu dögum. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM 2020 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira