Missti meðvitund í sigri Frakka á Þjóðverjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:55 Skömmu síðar lá Pavard kylliflatur og vankaður á jörðinni. Matthias Hangst/Getty Images Hægri bakvörðurinn Benjamin Pavard missti meðvitund í 10 til 15 sekúndur í 1-0 sigri Frakklands á Þýskalandi er liðin mættust í lokaleik fyrstu umferðar Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira
Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Enski boltinn Fleiri fréttir Húðflúraði Diogo Jota á fótinn sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Sjá meira