NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 15:00 Mikal Bridges átti frábæran leik í nótt og skorar hér tvö af stigum sínum. AP/Ross D. Franklin Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira