Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 07:33 Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig í fyrsta heimaleik Milwaukee Bucks í úrslitum NBA-deildarinnar frá 1974. getty/Justin Casterline Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira