Annar stórleikur hjá gríska goðinu þegar Hirtirnir minnkuðu muninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2021 07:33 Giannis Antetokounmpo skoraði 41 stig í fyrsta heimaleik Milwaukee Bucks í úrslitum NBA-deildarinnar frá 1974. getty/Justin Casterline Giannis Antetokounmpo átti stórkostlegan leik þegar Milwaukee Bucks sigraði Phoenix Suns, 120-100, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-1, Phoenix í vil. Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira
Giannis skoraði 42 stig og tók tólf fráköst í öðrum leik liðanna á fimmtudaginn sem Phoenix vann. Hann átti annan stórleik í nótt, skoraði 41 stig, tók þrettán fráköst og gaf sex stoðsendingar, og að þessu sinni vann Milwaukee. Giannis hitti meira að segja úr þrettán af sautján vítaskotum sínum í leiknum. Giannis TAKES OVER in Game 3! 41 PTS13 REB14-23 FGM13-17 FTM@Giannis_An34 joins @SHAQ as the only players in #NBAFinals history with back-to-back 40+ point, 10+ rebound games, as the Bucks win Game 3! #ThatsGame Game 4: Wed, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/lIazIIZbAo— NBA (@NBA) July 12, 2021 Eftir slaka frammistöðu í öðrum leiknum lék leikstjórnandinn Jrue Holiday vel í nótt, skoraði 21 stig, gaf níu stoðsendingar og setti niður fimm þriggja stiga skot. Khris Middleton skoraði átján stig fyrir Milwaukee. @Jrue_Holiday11 (21 PTS, 9 AST) and @Khris22m (18 PTS, 7 REB, 6 AST) help lead the @Bucks to victory in Game 3! #NBAFinals #ThatsGame Game 4: Wednesday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/U21VrpePY7— NBA (@NBA) July 12, 2021 Chris Paul skoraði nítján stig fyrir Phoenix og gaf níu stoðsendingar. Jae Crowder og Deandre Ayton skoruðu átján stig hvor. Devin Booker náði sér ekki á strik, skoraði aðeins tíu stig og brenndi af ellefu af fjórtán skotum sínum. Phoenix setti niður tuttugu þrista í öðrum leiknum en að þessu sinni voru þeir aðeins níu. Á meðan skoraði Milwaukee fjórtán þriggja stiga körfur og var með fína nýtingu (38,9 prósent). Milwaukee vann frákastabaráttuna, 47-36, og skoraði tuttugu stig eftir sóknarfráköst. Þá skoruðu heimamenn 54 stig inni í teig gegn fjörutíu stigum gestanna. Fjórði leikur liðanna fer fram á heimavelli Milwaukee á miðvikudaginn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka Sjá meira