Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2021 16:01 Marta San Juan Casado á hliðarlínunni. Referees Abroad FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Sjá meira
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59