Sá fyrsti til að vera dæmdur fyrir árásina á þinghúsið Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. júlí 2021 23:32 Paul Allard Hodgkins við innrásina í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings. AP/Lögregla þinghússins Karlmaður frá Flórídafylki var í dag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir að hafa rutt sér leið inn í sal öldungadeildar Bandaríkjaþings þegar staðfesta átti niðurstöður forsetakosninganna í byrjun þessa árs. Hann er sá fyrsti til að hljóta dóm fyrir glæp í tengslum við árásina á þinghúsið. Saksóknarar höfðu farið fram á átján mánaða fangelsisdóm yfir Paul Allard Hodgkins, sem ruddist inn í þingsalinn ásamt fleirum, með fána Donalds Trump á lofti. Hann var sakaður um að hafa ógnað bandarísku lýðræði. Paul Allard er 38 ára gamall kranaverkamaður. Hann lýsti yfir sekt sinni í síðasta mánuði fyrir að reyna að koma í veg fyrir opinbera athöfn en hann var ekki sakaður um að ráðast á neinn eða valda skemmdum. Dómarinn sem kvaddi upp dóminn yfir Paul Allard í dag sagði hann hafa spilað stórt hlutverk í einu versta atviki í sögu Bandaríkjanna. „Þetta voru ekki mótmæli í nokkrum skilningi. Þetta var árás á lýðræðið,“ sagði dómarinn. „Hún skildi eftir sig blett sem mun sitja fastur á landinu í áraraðir.“ Um 140 særðust í átökunum, þann 6. janúar síðastliðinn. Einn var skotinn til bana og þrír aðrir létust eftir átökin. Fleiri en fimm hundruð hafa verið ákærðir vegna árásarinnar og má búast við að dómurinn í dag sé fordæmisgefandi fyrir mörg hinna málanna sem á eftir að dæma í. Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Saksóknarar höfðu farið fram á átján mánaða fangelsisdóm yfir Paul Allard Hodgkins, sem ruddist inn í þingsalinn ásamt fleirum, með fána Donalds Trump á lofti. Hann var sakaður um að hafa ógnað bandarísku lýðræði. Paul Allard er 38 ára gamall kranaverkamaður. Hann lýsti yfir sekt sinni í síðasta mánuði fyrir að reyna að koma í veg fyrir opinbera athöfn en hann var ekki sakaður um að ráðast á neinn eða valda skemmdum. Dómarinn sem kvaddi upp dóminn yfir Paul Allard í dag sagði hann hafa spilað stórt hlutverk í einu versta atviki í sögu Bandaríkjanna. „Þetta voru ekki mótmæli í nokkrum skilningi. Þetta var árás á lýðræðið,“ sagði dómarinn. „Hún skildi eftir sig blett sem mun sitja fastur á landinu í áraraðir.“ Um 140 særðust í átökunum, þann 6. janúar síðastliðinn. Einn var skotinn til bana og þrír aðrir létust eftir átökin. Fleiri en fimm hundruð hafa verið ákærðir vegna árásarinnar og má búast við að dómurinn í dag sé fordæmisgefandi fyrir mörg hinna málanna sem á eftir að dæma í.
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira