Westbrook sagður á leið til Lakers Valur Páll Eiríksson skrifar 29. júlí 2021 22:31 Westbrook hefur verið hjá Washington Wizards síðastliðið ár. Scott Taetsch/Getty Images Leikstjórnandinn Russell Westbrook er sagður á leið til Los Angeles Lakers í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta. Adrian Wojnarowski, fréttamaður á ESPN, sem er talinn á meðal þeirra áreiðanlegri þegar kemur að málum tengdum NBA-deildinni greinir frá því á Twitter-síðu sinni að Lakers sé nálægt því að ganga frá skiptum Westbrook til liðsins. Hann segir að þeir Kyle Kuzma, Montrezl Harrell og Kentavious Caldwell-Pope fari í skiptum til Washington Wizards auk valrétts í fyrstu umferð í nýliðavalinu á þessu ári. Möguleg skipti Westbrooks til Lakers hafa verið í deiglunni síðustu daga en Wojnarowski segir skiptin vera langt komin. The Lakers are near a deal to acquire Washington's Russell Westbrook for Kyle Kuzma, Montrezl Harrell, Kentavious Caldwell-Pope and a 2021 first-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 29, 2021 Westbrook, sem er 32 ára gamall, kom til Wizards í fyrra eftir eina leiktíð með Houston Rockets. Áður lék hann við góðan orðstír hjá Oklahoma City Thunder árin 2008 til 2019. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2017 og hefur níu sinnum verið í stjörnuliðinu. Lakers lenti í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og féll út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fyrir Phoenix Suns, 4-2, en Suns fóru alla leið í úrslit hvar þeir töpuðu fyrir meisturum Milwaukee Bucks. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Adrian Wojnarowski, fréttamaður á ESPN, sem er talinn á meðal þeirra áreiðanlegri þegar kemur að málum tengdum NBA-deildinni greinir frá því á Twitter-síðu sinni að Lakers sé nálægt því að ganga frá skiptum Westbrook til liðsins. Hann segir að þeir Kyle Kuzma, Montrezl Harrell og Kentavious Caldwell-Pope fari í skiptum til Washington Wizards auk valrétts í fyrstu umferð í nýliðavalinu á þessu ári. Möguleg skipti Westbrooks til Lakers hafa verið í deiglunni síðustu daga en Wojnarowski segir skiptin vera langt komin. The Lakers are near a deal to acquire Washington's Russell Westbrook for Kyle Kuzma, Montrezl Harrell, Kentavious Caldwell-Pope and a 2021 first-round pick, sources tell ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 29, 2021 Westbrook, sem er 32 ára gamall, kom til Wizards í fyrra eftir eina leiktíð með Houston Rockets. Áður lék hann við góðan orðstír hjá Oklahoma City Thunder árin 2008 til 2019. Hann var valinn besti leikmaður deildarinnar árið 2017 og hefur níu sinnum verið í stjörnuliðinu. Lakers lenti í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar á nýliðinni leiktíð og féll út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar fyrir Phoenix Suns, 4-2, en Suns fóru alla leið í úrslit hvar þeir töpuðu fyrir meisturum Milwaukee Bucks. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira