Hefja skimun á bólusettum með tengsl við Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2021 12:48 Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka upp skimun bólusettra ferðamanna sem koma hingað til lands og hafa tengsl við Ísland. Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira
Þetta tekur gildi 16. ágúst og verða allir skikkaðir í skimun innan 48 klukkustunda eftir komu til landsins. Gildir þetta um alla þá sem ferðast hingað og er með tengsl við Ísland. Unnið verður að nánari útfærslu þangað til að þessi ráðstöfun tekur gildi. Þetta kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í beinni útsendingu hér á Vísi að loknum ríkisstjórnarfundi sem lauk rétt í þessu. Klippa: Katrín Jakobsdóttir eftir ríkisstjórnarfund Einstaklingar með tengsl við Ísland teljast: Íslenskir ríkisborgarar Einstaklingar búsettir á Íslandi Einstaklingar með atvinnuleyfi á Íslandi Umsækjendur um atvinnuleyfi eða alþjóðlega vernd á Íslandi Umræddir farþegar munu ekki þurfa að sæta sóttkví þar til niðurstaða úr sýnatöku liggur fyrir. Gert er ráð fyrir að fólk fari annað hvort í hraðpróf (antigen) eða PCR-próf, en nánara fyrirkomulag verður unnið í samráði við sóttvarnalækni. Þá sagði Katrín að 27 þúsund manns sem hafa fengið boð í bólusetningu hafi ekki þegið hana. Katrín segir að verið sé að reyna að ná betur til þessa hóps. Aðspurð um hvað fælist í því sagði Katrín að meðal annars væri verið að sjá hvort hægt væri að fá nánari skýringar á því hvaða ástæður liggja að baki því af hverju þessi fjöldi hafi ekki þegið bólusetningu. Klippa: Katrín og Svandís ræða við fjölmiðla
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Sjá meira