Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2021 07:01 Megi allar góðar vættir vaka yfir varnarlínu Íslands er Vivianne Miedema mætir á Laugardalsvöll. David Price/Getty Images Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira
Anna Margaretha Marina Astrid Miedema, eða einfaldlega Vivianne Miedema, er 25 ára gömul og leikur með Arsenal á Englandi ásamt því að leika í appelsínugulri treyju hollenska landsliðsins. Miedema hefur leikið með Heerenveen í heimalandinu, þaðan fór hún til Bayern Munchen í Þýskalandi og svo til Arsenal árið 2017. Hún skoraði mikið áður en hún flutti til Lundúna en síðan þá hefur hún ekki getað hætt að skora. Hún skoraði tvö af fjórum mörkum Arsenal í 4-0 sigri á Reading um helgina. Hefur hún nú alls skorað þrjú deildarmörk í tveimur fyrstum leikjum Arsenal á leiktíðinni. Alls hefur Miedema leikið 111 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 102 mörk. technique.@VivianneMiedema pic.twitter.com/3sz09uTctu— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 12, 2021 Þá er árangur hennar með hollenska landsliðinu ágætur en hún hefur skorað 83 mörk í 100 leikjum fyrir þjóð sína. Var hún hluti af hollenska liðinu sem vann EM sumarið 2017 og lenti í öðru sæti á HM tveimur árum síðar. Það er því ljóst að varnarlína Íslands á erfitt verkefni fyrir höndum er Holland mætir hingað til lands í undankeppni HM.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Sjá meira