Allir á vinnumarkaði verða að framvísa „grænum passa“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2021 09:10 Kennari framvísar heilbrigðisvottorði, svokölluðum „grænum passa“, við komuna í vinnuna. AP/Andrew Medichini Allir einstaklingar á vinnumarkaði á Ítalíu verða að sýna fram á bólusetningu, neikvætt Covid-próf eða vottorð um fyrri sýkingu til að mega mæta til vinnu. Um er að ræða einar hörðustu reglur sinnar tegundar í heiminum. Samkvæmt BBC munu þeir sem ekki fara að reglunum eiga yfir höfði sér að missa vinnuna og þá má stöðva launagreiðslur til þeirra að fimm dögum liðnum. Reglurnar taka gildi 15. október næstkomandi en þær miða meðal annars að fjölga bólusetningum í landinu. Nú þegar þurfa Ítalir að framvísa svokölluðum „grænum passa“ til að fá aðgang að lestarstöðvum, veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum. Passarnir eru bæði fáanlegir rafrænt og á pappír. Allir starfsmenn skóla þurfa sömuleiðis að framvísa passa áður en þeir mæta til vinnu og fregnir hafa borist af uppsögnum kennara sem hafa ekki verið bólusettir. Nýju reglurnar ná ekki bara til þeirra sem starfa hjá öðrum heldur einnig einyrkja. Ítalía hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Um 65 prósent þjóðarinnar eru fullbólusett en smitum hefur farið fjölgandi í kjölfar útbreiðslu delta-afbrigðisins. Um 4,6 milljón tilfelli Covid-19 hafa greinst í landinu og þá hafa 130 þúsund manns látið lífið af völdum sjúkdómsins. Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Samkvæmt BBC munu þeir sem ekki fara að reglunum eiga yfir höfði sér að missa vinnuna og þá má stöðva launagreiðslur til þeirra að fimm dögum liðnum. Reglurnar taka gildi 15. október næstkomandi en þær miða meðal annars að fjölga bólusetningum í landinu. Nú þegar þurfa Ítalir að framvísa svokölluðum „grænum passa“ til að fá aðgang að lestarstöðvum, veitingastöðum, líkamsræktarstöðvum og sundlaugum. Passarnir eru bæði fáanlegir rafrænt og á pappír. Allir starfsmenn skóla þurfa sömuleiðis að framvísa passa áður en þeir mæta til vinnu og fregnir hafa borist af uppsögnum kennara sem hafa ekki verið bólusettir. Nýju reglurnar ná ekki bara til þeirra sem starfa hjá öðrum heldur einnig einyrkja. Ítalía hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Um 65 prósent þjóðarinnar eru fullbólusett en smitum hefur farið fjölgandi í kjölfar útbreiðslu delta-afbrigðisins. Um 4,6 milljón tilfelli Covid-19 hafa greinst í landinu og þá hafa 130 þúsund manns látið lífið af völdum sjúkdómsins.
Ítalía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira