Óttast að þurfa að farga svínum í massavís í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2021 16:42 Bresk svínabú eru að fyllast og svínin að verða of stór. EPA/NIGEL RODDIS Breskir svínabændur óttast að þurfa að farga þurfi stórum hluta svína Bretlands vegna landlægs skorts á slátrurum. Svínabú eru að fyllast víða um land og sláturhús skortir starfsmenn til að hafa undan sendingum frá búunum. Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent. Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Í frétt Guardian segir að fari allt á versta veg þurfi að farga gífurlega mörgum svínum. Það felur í sér að drepa dýrin og brenna þau eða farga á annan veg. Svínin myndu þá ekki rata á matarborð Breta heldur fara til spillis. Í frétt Reuters segir að biðlistinn fyrir slátrun væri kominn í allt að 150 þúsund svín í Bretlandi og hann lengist hratt. Rob Mutimer, yfirmaður samtaka svínabænda í Bretlandi, sagði fréttaveitunni að samtökin hafi farið á leit við ríkisstjórn Bretlands að gefa sláturhúsum undanþágu gagnvart innflytjendalögum svo hægt væri að flytja inn fleiri slátrara tímabundið. Viðræður hefðu ekki skilað árangri. Til lengri tíma segir Mutimer þó þörf á fleiri breskum slátrurum og að auka þurfi sjálfvirkni í sláturhúsum svo þau verði ekki eins háð erlendu vinnuafli. Til þess er verið að hækka laun um fimmtán prósent og auka fjárfestingar í sjálfvirkni. Það eru þó lausnir til lengri tíma en ekki til skamms. Samhliða því að svínabú eru að fyllast hefur fæði fyrir svín hækkað mjög í verði. Mutimer segir að á sínu býli hafi verðið hækkað um 35 prósent.
Bretland Tengdar fréttir Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49 Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22 Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Vilja einangra 29 milljónir húsa á næstu árum Allt að þrjátíu hafa verið handteknir á síðustu vikum vegna mótmæla í Bretlandi. Samtökin Einangrum Bretland standa fyrir mótmælunum en helsta baráttumál þeirra er að einangra 29 milljón hús á næstu níu árum. 1. október 2021 15:49
Breskir ökumenn pirraðir en ráðherra segir lausn í sjónmáli Breskur ráðherra telur lausn í sjónmáli í bensínvanda sem Bretar standa frammi fyrir. Pirraðir Bretar skilja ekkert í því hvers vegna vandinn sé kominn upp. 30. september 2021 11:22
Breski herinn í viðbragðsstöðu þar sem bensín er víða uppurið Breski herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu og kann að koma til þess að hann muni aðstoða við að koma eldsneyti til bensínstöðva í landinu. Bensín er uppurið á mörgum bensínstöðvum eftir að fjölmargir hafa hamstrað eldsneyti síðustu daga. 28. september 2021 07:51