Sex nýir heiðursfélagar ÍSÍ Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2021 09:00 Frá vinstri; Andri Stefánsson starfandi framkvæmdastjóri ÍSÍ, Erna Jóhannsdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson, foreldrar Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, Örn Andrésson, Árni Þór Árnason, Sigríður Guðmundsdóttir dóttir Guðmundar Ágústs Ingvarssonar, Jón Gestur Viggósson, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir og Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ. Arnaldur Halldórsson 75. Íþróttaþing ÍSÍ fór fram í Reykjavík í gær. Við þingsetningu framhaldsþings 75. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sex nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Þingið samþykkti tillöguna með dynjandi lófataki. Nafnbótin Heiðursfélagi ÍSÍ er æðsta viðurkenning íþróttahreyfingarinnar. Þeir sem geta hlotið þá nafnbót eru þeir sem hafa hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ. Nýir Heiðursfélagar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, samkvæmt kjöri 75. Íþróttaþings ÍSÍ, eru Árni Þór Árnason, Guðmundur Ágúst Ingvarsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, Jón Gestur Viggósson og Örn Andrésson. Öll hafa þau átt sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ um árabil, hafa átt sæti í fjölmörgum nefndum og ráðum sambandsins og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir ÍSÍ sem og aðrar einingar innan íþróttahreyfingarinnar að því er segir í fréttatilkynningu sambandsins. ÍSÍ Tengdar fréttir Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Við þingsetningu framhaldsþings 75. Íþróttaþings ÍSÍ var borin upp tillaga um sex nýja Heiðursfélaga ÍSÍ. Þingið samþykkti tillöguna með dynjandi lófataki. Nafnbótin Heiðursfélagi ÍSÍ er æðsta viðurkenning íþróttahreyfingarinnar. Þeir sem geta hlotið þá nafnbót eru þeir sem hafa hlotið Heiðurskross ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu ÍSÍ. Nýir Heiðursfélagar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, samkvæmt kjöri 75. Íþróttaþings ÍSÍ, eru Árni Þór Árnason, Guðmundur Ágúst Ingvarsson, Helga Steinunn Guðmundsdóttir, Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, Jón Gestur Viggósson og Örn Andrésson. Öll hafa þau átt sæti í framkvæmdastjórn ÍSÍ um árabil, hafa átt sæti í fjölmörgum nefndum og ráðum sambandsins og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir ÍSÍ sem og aðrar einingar innan íþróttahreyfingarinnar að því er segir í fréttatilkynningu sambandsins.
ÍSÍ Tengdar fréttir Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni Sjá meira
Örn og Haukur Clausen útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ í dag Tvíburabræðurnir og frjálsíþróttamennirnir Örn og Haukur Clausen voru útnefndir í Heiðurshöll ÍSÍ á framhaldsþingi 75. íþróttaþings ÍSÍ í dag. Þeir eru 21. og 22. einstaklingurinn sem hljóta útnefningu í hina óáþreifanlegu höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands. 9. október 2021 16:30