Rússar hefna fyrir refsiaðgerðir NATO-ríkja Kjartan Kjartansson skrifar 18. október 2021 15:46 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, tilkynntu um svar Rússa við refsiaðgerðum NATO í dag. AP/utanríkisráðuneyti Rússlands Skrifstofum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Moskvu verður lokað og sendinefnd Rússlands gagnvart bandalaginu verður kölluð heim með aðgerðum sem stjórnvöld í Kreml tilkynntu um í dag. Aðgerðirnar eru svar við brottvísun rússneskra sendifulltrúa hjá NATO. Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf. Rússland NATO Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira
Átta sendifulltrúar Rússa hjá NATO voru grunaðir um að vinna á laun fyrir rússnesku leyniþjónustuna. NATO vísaði þeim á brott og fækkaði í starfsliði sínu í Moskvu um helming. Rússar segja ásakanirnar stoðlausar. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, kynnti mótleik Rússa í dag. Sakaði hann NATO um að hafa ekki áhuga á samstarfi eða samræðu. Sendiráð Rússlands í Belgíu muni héðan í frá sjá um samskiptin við hernaðarbandalagið. Oana Lungescu, talskona NATO, segir bandalagið ekki hafa fengið neina formlega tilkynningu frá rússneskum stjórnvöldum um aðgerðirnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands, sagðist harma ákvörðun Rússa en að augljóst væri að þeir hefðu ekki áhuga á samræðum. NATO hætti formlegu samstarfi við Rússland eftir að það innlimaði Krímskaga í Úkraínu árið 2014. Samskipti hafa þó haldið áfram, þar á meðal um hernaðarsamstarf.
Rússland NATO Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira