Steph Curry byrjaði NBA tímabilið á þrennu í sigri á Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 07:30 Stephen Curry er hér kominn framhjá Lakers mönnunum Anthony Davis og Kent Bazemore í sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers í nótt. Getty/Kevork Djansezian Golden State Warriors og Milwaukee Bucks fögnuðu sigri þegar tveir fyrstu leikirnir á nýju NBA-tímabili fór fram í nótt. Meistaraefnin í Brooklyn Nets og Los Angeles Lakers þurftu á móti að sætta sig við tap. Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021 NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Steph Curry var með þrennu í 121-114 sigri Golden State Warriors á Los Angeles Lakers en bakvörðurinn var með 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Curry hittir reyndar aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum en það kom ekki að sök. Steph on finding a way to win on opening night! #KiaTipOff21 @StephenCurry30: 21 PTS, 10 REB, 10 AST, 3 STL pic.twitter.com/FnyWiJlYxj— NBA (@NBA) October 20, 2021 Warriors liðið skoraði 38 stig í lokaleikhlutanum sem liðið vann með níu stigum en Lakers var sex stigum yfir í hálfleik, 59-53. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Warriors með 20 stig og þeir Nemanja Bjelica og Damion Lee komu með fimmtán stig inn af bekknum. Hjá Lakers var LeBron James með 34 stig, 11 fráköst og 5 stoðsendingar og Antonio Davis skoraði 33 stig og tók 11 fráköst. Russell Westbrook var hins vegar aðeins með 8 stig í fyrsta deildarleiknum með Lakers en hann hitti bara úr 4 af 13 skotum sínum. Carmelo Anthony kom með 9 stig inn af bekknum. Giannis up to 29 & 13... Fiserv Forum is ROCKIN'!#KiaTipOff21 on TNT pic.twitter.com/3t2HaQ9nzE— NBA (@NBA) October 20, 2021 Giannis Antetokounmpo og meistararnir í Milwaukee Bucks unnu öruggan 127-104 sigur á Brooklyn Nets í fyrsta leik sínum í titilvörninni. Antetokounmpo var mjög flottur með 32 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar. Khris Middleton og Pat Connaughton voru báðir með 20 stig í leiknum en það kom ekki að sök að Jrue Holiday meiddist á hæl og spilaði ekki í seinni hálfleik. Kevin Durant var atkvæðamestur hjá Nets með 32 stig og 11 fráköst en Patty Mills skoraði 21 stig og hitti úr öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. James Harden var með 20 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Steph Curry drops a triple-double to lift the @warriors on opening night! #KiaTipOff21 Jordan Poole: 20 PTS (16 in 2nd half)Nemanja Bjelica: 15 PTS, 11 REBLeBron James: 34 PTS, 11 REBAnthony Davis: 33 PTS, 11 REB pic.twitter.com/5mah6aytOO— NBA (@NBA) October 20, 2021
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira