Embiid um Ben Simmons: Fæ ekki borgað fyrir að vera í barnapössun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 14:31 Joel Embiid ræðir við blaðamenn í gær sem vildu frá hans viðbrögð við því að Ben Simmons var rekinn af æfingu og settur í eins leiks bann af sínu eigin félagi. AP/Matt Rourke Ben Simmons verður ekki með Philadelphia 76ers í fyrsta leik liðsins á NBA tímabilinu sem er á móti New Orleans Pelicans í nótt. Félagið setti Simmons í eins leiks bann eftir að hann var rekinn af æfingu í gær fyrir að meðal annars neita að gera það sem þjálfarinn bað hann um. Mikið hefur verið gert úr fýlu Ben Simmons en hann var þó kominn aftur til móts við félagið og er byrjaður að æfa. Það er ekki alveg að ganga nægilega vel. Hin stórstjarna liðsins, Joel Embiid, svaraði spurningum um Ben Simmons eftir æfinguna og hann fór ekkert leynt með það að hann sé endanlega búinn að fá nóg af barnalegum liðsfélaga sínum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) „Mér er alveg sama um þennan mann,“ sagði Joel Embiid og segir að ekkert hafi breyst í hegðun Ben Simmons þó að hann sé kominn til baka. „Ég er að reyna að vinna. Til þess að vinna þá þarftu að vera í sambandi við liðsfélaga þína. Ég hef það samband við alla mína liðsfélaga,“ sagði Embiid. „Þegar allt er á botninn hvolft þá er það ekki mitt starf að vera barnapía. Við fáum borgað fyrir að standa okkur inn á vellinum, fara út, spila af krafti og reyna að vinna leiki. Fyrir það fæ ég borgað,“ sagði Embiid. „Við fáum ekki borgað fyrir að koma hér og vera í barnapössun. Það er ekki okkar starf og ég er viss um að liðsfélagar mínir eru á sama máli,“ sagði Embiid. „Við erum einbeittir á það að vinna og að spila saman sem eitt lið,“ sagði Embiid. NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr fýlu Ben Simmons en hann var þó kominn aftur til móts við félagið og er byrjaður að æfa. Það er ekki alveg að ganga nægilega vel. Hin stórstjarna liðsins, Joel Embiid, svaraði spurningum um Ben Simmons eftir æfinguna og hann fór ekkert leynt með það að hann sé endanlega búinn að fá nóg af barnalegum liðsfélaga sínum. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) „Mér er alveg sama um þennan mann,“ sagði Joel Embiid og segir að ekkert hafi breyst í hegðun Ben Simmons þó að hann sé kominn til baka. „Ég er að reyna að vinna. Til þess að vinna þá þarftu að vera í sambandi við liðsfélaga þína. Ég hef það samband við alla mína liðsfélaga,“ sagði Embiid. „Þegar allt er á botninn hvolft þá er það ekki mitt starf að vera barnapía. Við fáum borgað fyrir að standa okkur inn á vellinum, fara út, spila af krafti og reyna að vinna leiki. Fyrir það fæ ég borgað,“ sagði Embiid. „Við fáum ekki borgað fyrir að koma hér og vera í barnapössun. Það er ekki okkar starf og ég er viss um að liðsfélagar mínir eru á sama máli,“ sagði Embiid. „Við erum einbeittir á það að vinna og að spila saman sem eitt lið,“ sagði Embiid.
NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira