Lúxemborg fyrst í Evrópu til að leyfa ræktun og neyslu kannabisefna Þorgils Jónsson skrifar 22. október 2021 11:37 Lúxemborg hefur nú leyft ræktun og neyslu kannabisefna, með takmörkunum þó, og er þar með fyrsta Evrópuríkið til að feta þá braut. Íbúar í Lúxemborg mega eiga allt að fjórum kannabisplöntum til eigin nota samkvæmt nýjum lögum sem tilkynnt var um í dag og Guardian segir frá. Með þessu er Lúxemborg fyrsta Evrópulandið til að heimila ræktun og neyslu kannabisefna, en ástæðan baki þessari breytingu er sögð að bönn hafi hingað til ekki haft nein áhrif til þess að draga úr neyslu. Lögin voru í raun samþykkt fyrir um tveimur árum síðan en eru nú fyrst að koma til framkvæmda. Þá verður löglegt að kaupa og selja fræ kannabisplöntunnar, en sala á efnunum sjálfum og neysla á almannafæri verður áfram bönnuð enn sem komið er. Þó verður einnig slakað á lögum og varsla og notkun neysluskammta upp að þremur grömmum er afglæpavædd, það er flokkuð sem minniháttar afbrot. Umræddar reglur eru fyrsta skrefið í frekari tilslökunum sem stefna að því að undirbyggja löglegan markað með ræktun og sölu á kannabisefnum. Er stefnt að því að tekjur ríkisins af löglegri framleiðslu og sölu efnanna verði nýttar til forvarna og meðferðar vegna fíkniefna í víðara samhengi. Lúxemborg er þar með komið í hóp með Kanada, Úrúgvæ og 11 ríkjum í Bandaríkjunum í hópi ríkja sem hafa leyft kannabisneyslu. Holland er jafnan talið til frjálslyndari ríkja í Evrópu í þessum málum, en í raun er neysla, varsla og sala kannabisefna ólögleg þar í landi, en þar ríkir samkomulag um að ekki sé aðhafst í málum innan ákveðinna marka. Lúxemborg Kannabis Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Með þessu er Lúxemborg fyrsta Evrópulandið til að heimila ræktun og neyslu kannabisefna, en ástæðan baki þessari breytingu er sögð að bönn hafi hingað til ekki haft nein áhrif til þess að draga úr neyslu. Lögin voru í raun samþykkt fyrir um tveimur árum síðan en eru nú fyrst að koma til framkvæmda. Þá verður löglegt að kaupa og selja fræ kannabisplöntunnar, en sala á efnunum sjálfum og neysla á almannafæri verður áfram bönnuð enn sem komið er. Þó verður einnig slakað á lögum og varsla og notkun neysluskammta upp að þremur grömmum er afglæpavædd, það er flokkuð sem minniháttar afbrot. Umræddar reglur eru fyrsta skrefið í frekari tilslökunum sem stefna að því að undirbyggja löglegan markað með ræktun og sölu á kannabisefnum. Er stefnt að því að tekjur ríkisins af löglegri framleiðslu og sölu efnanna verði nýttar til forvarna og meðferðar vegna fíkniefna í víðara samhengi. Lúxemborg er þar með komið í hóp með Kanada, Úrúgvæ og 11 ríkjum í Bandaríkjunum í hópi ríkja sem hafa leyft kannabisneyslu. Holland er jafnan talið til frjálslyndari ríkja í Evrópu í þessum málum, en í raun er neysla, varsla og sala kannabisefna ólögleg þar í landi, en þar ríkir samkomulag um að ekki sé aðhafst í málum innan ákveðinna marka.
Lúxemborg Kannabis Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira