Stökk á svið með nokkurra daga fyrirvara í stað leikara sem lenti í sóttkví Þorgils Jónsson skrifar 23. október 2021 23:24 Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, segir leikhúsfólk fagna afléttingu Covid-takmarkana, en leikarinn Árni Þór Lárusson þurfti þó að stökkva inn í sýninguna Veislu í kvöld með nokkurra daga fyrirvara þar sem kollegi hans forfallaðist vegna sóttkvíar. Leikhúsfólk fagnar þessa dagana þar sem gestir þurfa ekki lengur að bera grímu og slakað hefur verið á samkomutakmörkunum, en á fimmtudaginn var sýnt fyrir fullum sal, án grímu, í fyrsta sinn síðan í mars 2020. Klippa: Stökk á svið vegna sóttkvíar Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins sagði í viðtali við fréttastofu í kvöld að tilfinningin hafi verið ótrúleg. „Það var kynngimögnuð stund þegar salurinn reis á fætur og fagnaði Níu lífum. Þetta var brjálæðislega flott. Allt opið og engin hólfaskipting. Þetta er heilmikið frelsi og leikhúsfólk fagnar.“ Covid-vandræði hafa þó ekki alveg sagt skilið við leikhúsið, en leikarinn Árni Þór Lárusson, stökk á svið í leikritinu Veislu í kvöld með einungis nokkurra daga fyrirvara eftir að kollegi hans lenti í sóttkví. Hann var þó hvergi banginn við áskorunina. „Þetta er bara frábært! Það er fullur salur í kvöld og ég get ekki beðið.“ Árni Þór fékk kallið í upphafi viku, og þurfti því að bregðast skjótt við. „En ég er í svo góðum höndum hjá mótleikurum mínum að þetta getur ekki klikkað.“ En þetta hlýtur að hafa verið pínu stressandi. „Já það er alltaf stress að fara á svið, en ekkert eitthvað of mikið. Þetta verður bara fjör!“ Brynhildur bætti þó við að lokum: „Ég get vottað að það eru bara rokkstjörnur sem geta svona lagað. Hann leikur, syngur, dansar og spilar á píanó í sýningunni.“ Leikhús Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Klippa: Stökk á svið vegna sóttkvíar Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins sagði í viðtali við fréttastofu í kvöld að tilfinningin hafi verið ótrúleg. „Það var kynngimögnuð stund þegar salurinn reis á fætur og fagnaði Níu lífum. Þetta var brjálæðislega flott. Allt opið og engin hólfaskipting. Þetta er heilmikið frelsi og leikhúsfólk fagnar.“ Covid-vandræði hafa þó ekki alveg sagt skilið við leikhúsið, en leikarinn Árni Þór Lárusson, stökk á svið í leikritinu Veislu í kvöld með einungis nokkurra daga fyrirvara eftir að kollegi hans lenti í sóttkví. Hann var þó hvergi banginn við áskorunina. „Þetta er bara frábært! Það er fullur salur í kvöld og ég get ekki beðið.“ Árni Þór fékk kallið í upphafi viku, og þurfti því að bregðast skjótt við. „En ég er í svo góðum höndum hjá mótleikurum mínum að þetta getur ekki klikkað.“ En þetta hlýtur að hafa verið pínu stressandi. „Já það er alltaf stress að fara á svið, en ekkert eitthvað of mikið. Þetta verður bara fjör!“ Brynhildur bætti þó við að lokum: „Ég get vottað að það eru bara rokkstjörnur sem geta svona lagað. Hann leikur, syngur, dansar og spilar á píanó í sýningunni.“
Leikhús Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira