Jón Gunnlaugur: Hallar á okkur í hverjum einasta leik Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 24. október 2021 20:17 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkinga. Víkingur Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari nýliða Víkings í Olís deildinni í handbolta er ósáttur með dómgæsluna í fyrstu umferðum mótsins. Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“ Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Það kom fram í viðtali við hann eftir leik Víkings og Fram í Víkinni í kvöld þar sem Framarar unnu tveggja marka sigur, 25-27. „Strákarnir gáfu allt í þennan leik og ég get ekki annað en verið stoltur af þeim. En að sama skapi erum við svo virkilega nálægt því að taka fyrsta sigurinn og hann hlýtur að detta inn í næstu leikjum. Við höfum allavega eitthvað til þess að byggja ofan á.“ „Ég verð að segja að persónulega finnst mér rosalega auðvelt að mæta hérna og dæma á móti nýliðum. Mér finnst halla á okkur í hverjum einasta leik. Í lok leiks vorum við einu marki undir og það voru 90 sekúndur eftir, Fram hefðu átt að fá rautt spjal og við hefðum átt að fá boltann en það er ekkert dæmt. Afþví þeir sáu það ekki. Og ég kalla bara eftir því héðan í frá að dómararnir skoði sín mál, mæti hérna og dæmi eins og menn. Því ég er mjög ósáttur með þetta,“ sagði Jón Gunnlaugur ósáttur. „Við áttum að fá víti og tvær mínútur, trekk í trekk í leiknum. Það er aðeins dæmt víti hjá okkur en Fram fá víti og tvær mínútur í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess. Það vegur gríðarlega djúpt í svona leik eins og þessum sem er rosalega jafn.“ „En ég er að sama skapi gríðarlega stoltur af strákunum og skilaboð til þeirra: við erum ótrúlega nálægt þessu.“
Olís-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fram 25-27 | Víkingar enn í leit að fyrsta sigrinum Framarar gerðu góða ferð í Víkina í kvöld og lögðu nýliða Víkings að velli í Olís deildinni í handbolta. 24. október 2021 20:55