Spila um fyrsta Maradona bikarinn rétt fyrir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 16:02 Diego Maradona með HM-bikarinn eftir sigur í úrslitaleik heimsmeistaramótsins árið 1986. Getty/El Grafico Spænska félagið Barcelona og argentínska félagið Boca Juniors munu spila sérstakan vináttuleik sín á milli í jólamánuðinum en þessi leikur er settur á til minningar um Diego Armando Maradona. Félögin segja að leikurinn fari fram 14. desember og þar muni þau keppa um fyrsta Maradona-bikarinn en nú er eitt ár er liðið frá andláti hans. Boca hefur staðfest þátttöku sína í leiknum sem fer fram á Mrsool Park í borginni Riyadh í Sádí Arabíu. FC Barcelona and Boca Juniors will be meeting in what is being called the Maradona Cup, a friendly to honour the memory of Diego Armando Maradona pic.twitter.com/O9aa57mLdl— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2021 Mardona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu en hann var þá að jafna sig eftir aðgerð vegna heilablæðingar. Maradona hafði komist í gegnum alls kyns heilsubresti á sinni ævi og var oft ekki hugað líf. Að þessu sinni tókst mönnum ekki að bjarga honum. Maradona spilaði fyrir bæði lið Barcelona og Boca Juniors á sínum litríka ferli. Hann skoraði 28 mörk í 40 leikjum með Boca frá 1981 til 1982 og svo 38 mörk í 58 leikjum með Barcelona frá 1982 til 1984. Barcelona gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar spænska félagið keypti hann frá Boca Juniors fyrir fimm milljónir punda eftir HM 1982 á Spáni. Barcelona seldi Maradona síðan fyrir annað heimsmetsverð til Napoli sumarið 1984. Mardona kom aftur til Boca undir lok ferilsins og bætti þar við 7 mörkum í 31 leik. Maradona varð argentínskur meistari með Boca Juniors 1981 og spænskur bikarmeistari með Barcelona 1983. Hans sigursælustu ár voru þó hjá Napoli þar sem hann varð tvisvar ítalskur meistari og einu sinni bikarmeistari auk þess að vinna Evrópukeppni félagsliða. Hann varð líka heimsmeistari og silfurverðlaunahafi á HM á þeim árum. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Félögin segja að leikurinn fari fram 14. desember og þar muni þau keppa um fyrsta Maradona-bikarinn en nú er eitt ár er liðið frá andláti hans. Boca hefur staðfest þátttöku sína í leiknum sem fer fram á Mrsool Park í borginni Riyadh í Sádí Arabíu. FC Barcelona and Boca Juniors will be meeting in what is being called the Maradona Cup, a friendly to honour the memory of Diego Armando Maradona pic.twitter.com/O9aa57mLdl— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2021 Mardona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu en hann var þá að jafna sig eftir aðgerð vegna heilablæðingar. Maradona hafði komist í gegnum alls kyns heilsubresti á sinni ævi og var oft ekki hugað líf. Að þessu sinni tókst mönnum ekki að bjarga honum. Maradona spilaði fyrir bæði lið Barcelona og Boca Juniors á sínum litríka ferli. Hann skoraði 28 mörk í 40 leikjum með Boca frá 1981 til 1982 og svo 38 mörk í 58 leikjum með Barcelona frá 1982 til 1984. Barcelona gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims þegar spænska félagið keypti hann frá Boca Juniors fyrir fimm milljónir punda eftir HM 1982 á Spáni. Barcelona seldi Maradona síðan fyrir annað heimsmetsverð til Napoli sumarið 1984. Mardona kom aftur til Boca undir lok ferilsins og bætti þar við 7 mörkum í 31 leik. Maradona varð argentínskur meistari með Boca Juniors 1981 og spænskur bikarmeistari með Barcelona 1983. Hans sigursælustu ár voru þó hjá Napoli þar sem hann varð tvisvar ítalskur meistari og einu sinni bikarmeistari auk þess að vinna Evrópukeppni félagsliða. Hann varð líka heimsmeistari og silfurverðlaunahafi á HM á þeim árum.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira