Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2021 07:30 Russell Westbrook og Anthony Davis fallast í faðma eftir sigur Los Angeles Lakers á San Antonio Spurs. getty/Ronald Cortes Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Westbrook átti erfitt uppdráttar í sínum fyrstu leikjum með Lakers en lék vel gegn San Antonio. Hann skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Russ.33 points10 rebounds8 assists3 steals@Lakers OT win pic.twitter.com/RJvmCV5Jdr— NBA (@NBA) October 27, 2021 Anthony Davis skoraði 35 stig og tók sautján fráköst fyrir Lakers sem lék án LeBrons James sem er meiddur. Jakob Poetl var atkvæðamestur hjá San Antonio með 27 stig og sautján fráköst. What a big-man duel in San Antonio @AntDavis23: 35 points, 17 boards, 4 blocks, W@JakobPoeltl: 27 points (13-17 FGM), 14 boards, 3 blocks pic.twitter.com/UrJDDLGbIo— NBA (@NBA) October 27, 2021 New York Knicks vann langþráðan sigur á Philadelphia 76ers, 112-99. Þetta var fyrsti sigur Knicks á Sixers síðan 12. apríl 2017. Sixers hafði unnið fimmtán leiki í röð gegn Knicks áður en kom að leiknum í Madison Square Garden í nótt. Kemba Walker skoraði nítján stig fyrir Knicks og Evan Fournier átján. Julius Randle var með sextán stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 23 stig fyrir Sixers, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Joel Embiid náði sér ekki á strik, skoraði aðeins fjórtán stig og bara tvær körfur. @KembaWalker (19 PTS, 5 AST, 5 3PM, 2 STL) powers the @nyknicks to a 3-1 record! pic.twitter.com/1CPZp7NJNZ— NBA (@NBA) October 27, 2021 Nikola Jokic, besti leikmaður síðasta tímabils, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik þegar Denver Nuggets tapaði fyrir Utah Jazz, 122-110. Á þeim fimmtán mínútum sem Jokic spilaði skoraði hann 24 stig, tók sex fráköst og gaf sex stoðsendingar. Sjö leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Rudy Gobert nýtti sér fjarveru Jokic vel, skoraði 23 stig og tók sextán fráköst. Donovan Mitchell var með 22 stig. Utah hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. The @utahjazz move the ball.Gobert slams it down.23 and 16 for Rudy.. 3-0 for Utah! pic.twitter.com/xQ9ZHhrrUx— NBA (@NBA) October 27, 2021 Úrslitin í nótt San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
San Antonio 121-125 LA Lakers NY Knicks 112-99 Philadelphia Utah 122-110 Denver Oklahoma 98-106 Golden State Dallas 116-106 Houston
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga