Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 07:30 Kevin Durant kominn alveg að körfunni í sigrinum gegn Atlanta Hawks í nótt. AP/Frank Franklin Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira