Stakk lögregluþjón og var skotinn til bana í Osló Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 9. nóvember 2021 11:01 Maðurinn sem skotinn var til bana af lögreglu í Osló er sagður hafa stungið einn lögregluþjón. EPA/STIAN LYSBERG SOLUM Lögreglan í Osló skaut mann til bana í Bislett-hverfinu í höfuðborg Noregs í morgun. Vitni segja við norska miðla að maðurinn hafi hlaupið á eftir konu með hníf í hendi. Í frétt NRK segir að lögregluþjónar hafi reynt að ýta manninum, sem var ber að ofan og á tánum, upp að vegg á bíl. Hann hafi hins vegar komist undan, opnað hurð bílsins og stungið annan lögregluþjóninn sem sat þar. Þá mun maðurinn hafa verið skotinn til bana. Lögregluþjóninn er ekki alvarlega slasaður. Óljóst er enn um málsatvik en lögreglan hefur þegar ákveðið að allir lögreglumenn í landinu verði vopnaðir, uns nánar skýrist. Lögreglan telur þó samkvæmt NRK að hættan sé liðin hjá og er ekki talið að um hryðjuverk hafi verið að ræða, þó það hafi ekki verið útilokað. Maðurinn er sagður kunnugur lögreglu og eiga sér sakaferil að baki. Myndbönd af átökum mannsins við lögreglu hafa verið í dreifingu á netinu. Á einu þeirra má sjá lögregluþjóna aka á manninn. Hér að neðan má sjá myndbönd frá vettvangi. Vert er að vara lesendur við því að myndböndin geta vakið óhug. Teraz w Oslo!!! Film od kolegi z biura pic.twitter.com/8ETsFcEaVF— Wojciech fra Bergen (@WojciechNorge) November 9, 2021 Noregur Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Í frétt NRK segir að lögregluþjónar hafi reynt að ýta manninum, sem var ber að ofan og á tánum, upp að vegg á bíl. Hann hafi hins vegar komist undan, opnað hurð bílsins og stungið annan lögregluþjóninn sem sat þar. Þá mun maðurinn hafa verið skotinn til bana. Lögregluþjóninn er ekki alvarlega slasaður. Óljóst er enn um málsatvik en lögreglan hefur þegar ákveðið að allir lögreglumenn í landinu verði vopnaðir, uns nánar skýrist. Lögreglan telur þó samkvæmt NRK að hættan sé liðin hjá og er ekki talið að um hryðjuverk hafi verið að ræða, þó það hafi ekki verið útilokað. Maðurinn er sagður kunnugur lögreglu og eiga sér sakaferil að baki. Myndbönd af átökum mannsins við lögreglu hafa verið í dreifingu á netinu. Á einu þeirra má sjá lögregluþjóna aka á manninn. Hér að neðan má sjá myndbönd frá vettvangi. Vert er að vara lesendur við því að myndböndin geta vakið óhug. Teraz w Oslo!!! Film od kolegi z biura pic.twitter.com/8ETsFcEaVF— Wojciech fra Bergen (@WojciechNorge) November 9, 2021
Noregur Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira