Stórleikur Davis sá til þess að Lakers fór með sigur af hólmi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 23:16 Anthony Davis var óstöðvandi í kvöld. Getty Images/Allen Berezovsky Fyrsti leikur kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta var léttur spennutryllir. Los Angeles Lakers vann átta stiga sigur á San Antonio Spurs, lokatölur 114-106. Lakers var nálægt því að missa leikinn frá sér en stórar körfur undir lok leiks tryggðu sigurinn. Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9. Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Lakers byrjaði leikinn ágætlega en Spurs var aldrei langt undan. Munurinn var aðeins fimm stig í hálfleik, staðan þá 60-55. Lakers var svo 11 stigum yfir fyrir loka fjórðung leiksins en leikmenn Spurs neituðu að gefast upp og virtist um tíma sem Lakers myndi henda frá sér enn einum sigrinum. Melo came up with the late dagger for LA pic.twitter.com/W7BhVi81uL— NBA TV (@NBATV) November 14, 2021 Allt kom þó fyrir ekki og Lakers fór með sigur af hólmi, lokatölur 114-106. Anthony Davis fór fyrir Lakers í fjarveru LeBron James. Hann skoraði 34 stig ásamt því að taka 15 fráköst og gefa sex stoðsendingar. LOL AD just told @LakersReporter that he had to hurry up and get this game over with so he can watch the Packers. Didn t want another OT game.— Lakers Nation (@LakersNation) November 14, 2021 Að leik loknum sagði Davis að hann væri að flýta sér til að ná síðari hálfleik í leik Green Bay Packers og Seattle Seahawks í NFL-deildinni. Hann hefði því einfaldlega ekki haft tíma fyrir enn eina framlenginguna. Næst stigahæstur í liði Lakers var Talen Horton-Tucker með 17 stig en hann var að snúa aftur eftir meiðsli. Þá skoraði Malik Monk 16 stig á meðan Carmelo Anthony og Wayne Ellington skoruðu 15 stig. Victory Sunday #LakersWin pic.twitter.com/Omp9p8vGvm— Los Angeles Lakers (@Lakers) November 14, 2021 Hjá Spurs var Dejounte Murray með þrefalda tvennu. Hann skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Keldon Johnson var hins vegar stigahæstur með 24 stig. Lakers hefur nú unnið 8 leiki og tapað 6 á meðan Spurs hafa unnið 4 og tapað 9.
Körfubolti NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira