Nautin ráku hornin í Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Lonzo Ball og DeMar DeRozan léku báðir stórvel gegn Los Angeles Lakers. getty/Katelyn Mulcahy Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Jóhann: Það er krísa. Það er svoleiðis Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Jóhann: Það er krísa. Það er svoleiðis Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira