Nautin ráku hornin í Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2021 07:31 Lonzo Ball og DeMar DeRozan léku báðir stórvel gegn Los Angeles Lakers. getty/Katelyn Mulcahy Chicago Bulls vann öruggan sigur á Los Angeles Lakers, 103-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Þetta var annar sigur Chicago í Staples Center í röð en á sunnudaginn unnu Nautin Los Angeles Clippers á sama stað. Þetta var jafnframt fyrsti sigur Chicago á Lakers í fimm ár. DeMar DeRozan skoraði 38 stig fyrir Chicago sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Lonzo Ball skoraði 27 stig gegn sínu gamla liði og Zach LaVine var með 26 stig. DeRozan reaches 36 POINTS on this incredible drive and finish.Watch the 4Q on League Pass https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/4xgEUskRwk— NBA (@NBA) November 16, 2021 Talen Horton-Tucker skoraði 28 stig fyrir Lakers og Russell Westbrook 25. LeBron James er enn frá vegna meiðsla. Dallas Mavericks vann endurkomusigur á Denver Nuggets, 111-101, á heimavelli. Dallas stöðvaði þar með fimm leikja sigurgöngu Denver. Kristaps Porzingis minnti á sig með 29 stigum og ellefu fráköstum hjá Dallas. Luka Doncic var með 23 stig og ellefu stoðsendingar. Nikola Jokic skoraði 35 stig og tók sextán fráköst í liði Denver. @kporzee leads the @dallasmavs to victory!29 points11 boards5 threes pic.twitter.com/u7YerlYzRC— NBA (@NBA) November 16, 2021 Sigurganga Washington Wizards hélt áfram þegar liðið fékk New Orleans Pelicans í heimsókn. Lokatölur 105-100, Washington í vil. Töframennirnir hafa unnið fimm leiki í röð og eru á toppnum í Austurdeildinni. Spencer Dinwiddie var stigahæstur hjá Washington með 27 stig. KCP for 3 to cap a 14-0 @WashWizards run!From down 19...they lead late on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/BNG2qOBz6s— NBA (@NBA) November 16, 2021 Úrslitin í nótt LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 103-121 Chicago Washington 105-100 New Orleans Dallas 111-101 Denver Cleveland 92-98 Boston Detroit 107-129 Sacramento Atlanta 129-111 Orlando NY Knicks 92-84 Indiana Memphis 136-102 Houston Minnesota 96-99 Phoenix Oklahoma 90-103 Miami Portland 118-113 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira