Birnirnir frá Memphis juku enn á óhamingju Lakers-manna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 07:31 Hlutirnir ganga ekki alveg upp hjá LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. getty/Justin Ford Vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta halda áfram en í nótt tapaði liðið fyrir Memphis Grizzlies, 108-95. Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Memphis var án tveggja af sínum bestu mönnum, Ja Morant og Dillon Brooks, en það kom ekki að sök. Jaren Jackson skoraði 25 stig og Desmond Bane 23 fyrir Memphis sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. JJJ and Desmond Bane lift the @memgrizz!@jarenjacksonjr: 25 PTS, 3 STL@DBane0625: 23 PTS, 5 3PM pic.twitter.com/mcZUpAyU6k— NBA (@NBA) December 10, 2021 Anthony Davis skoraði 22 stig fyrir Lakers og LeBron James var með þrefalda tvennu; tuttugu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Lakers er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með þrettán sigra og þrettán töp. Utah Jazz vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Philadelphia 76ers á útivelli, 96-118. Átta leikmenn Utah skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Donovan Mitchell var stigahæstur með 22 stig og Rudy Gobert skoraði sautján stig og tók 22 fráköst. Joel Embiid skoraði nítján stig fyrir Philadelphia og Tobias Harris sautján. FINAL SCORE THREAD Rudy Gobert's monster double-double powers the @utahjazz to their 6th-straight win!Donovan Mitchell: 22 PTS, 6 ASTHassan Whiteside: 14 PTS, 10 REB pic.twitter.com/npWTzlWeeb— NBA (@NBA) December 10, 2021 Þá vann San Antonio Spurs góðan sigur á Denver Nuggets, 123-111. Derrick White var stigahæstur hjá San Antonio með 23 stig og Lonnie Walker kom næstur með 21 stig. Dejounte Murray's balanced line propels the @spurs to victory at home!Derrick White: 23 PTS, 4 AST, 2 BLKLonnie Walker IV: 21 PTSDoug McDermott: 17 PTS pic.twitter.com/nSJSkjkKxW— NBA (@NBA) December 10, 2021 Aaron Gordon skoraði 25 stig fyrir Denver og Nikola Jokic var með þrefalda tvennu; 22 stig, þrettán fráköst og tíu stoðsendingar. Úrslitin í nótt Memphis 108-95 LA Lakers Philadelphia 96-118 Utah San Antonio 123-111 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira