Markvörður danska dínamítsins á HM í Mexíkó 1986 dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 10:01 Lars Högh með danska landsliðsmarkverðinum Kasper Schmeichel eftir landsleik. Getty/Lars Ronbog Danir misstu í fyrrinótt einn af leikmönnum eftirminnilegs landsliðs síns frá níunda áratugnum þegar Lars Högh lést 62 ára gamall. Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021 Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Högh var starfandi markmannsþjálfari hjá Bröndby og danska landsliðinu þegar hann lést. Lars Høgh played 817 games for OB. Won the league in 77, 82 and 89. Danish GK of the year in 86, 89, 92, 93 and 94. 8 games for the Danish NT. Inducted into Denmark's Hall of Fame this year. One-club player.8 1 7 pic.twitter.com/wzEsZxPuq0— Danish Football (@DANISHF00TBALL) December 9, 2021 Margir hafa minnst Högh ekki bara fyrir hversu góður markmaður hann var heldur einnig fyrir hversu góð manneskja hann var. Högh lést eftir harða baráttu við krabbamein í brisi. Viku áður en hann lést hafði hann verið tekinn inn í heiðurshöll danska knattspyrnusambandsins. Lars Högh átti langan feril með liði OB frá Óðinsvéum þar sem hann spilaði allan tímann alls 603 leiki frá 1977 til 2000. Hann náði þrisvar að verða danskur meistari með félaginu og var fimm sinnum kosinn markvörður ársins í Danmörku. Hann hefur síðan ferlinum lauk starfað sem markmannsþjálfari hjá danska landsliðinu frá árinu 2007 og hjá Bröndby frá árinu 2016. Hann var einnig markmannsþjálfari hjá öðrum dönskum félögum eins Nordsjælland, AaB,Viborg og OB. Our thoughts and prayers are with the family and friends of former Denmark goalkeeper Lars Høgh, who has sadly passed away. Høgh played in the Danish team that took the #WorldCup by storm in 1986 and had more recently coached the national team's goalkeepers. @DBUfodbold pic.twitter.com/rI07dGyTbX— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) December 9, 2021 Högh spilaði með danska landsliðinu frá 1983 til 1995. Hann lék reyndar aðeins átta landsleiki á öllum þessum tíma en tveir af þeim voru á HM í Mexíkó 1986. Högh var þá í markinu í 2-0 sigri á Vestur-Þjóðverjum í riðlakeppninni og svo í 5-1 tapinu á móti Spáni í sextán liða úrslitunum. Danir slógu í gegn með frábærri spilamennsku á þessum árum og danska liðið fékk viðurnefnið danska dínamítið. Det er med stor sorg, at vi her til aften har modtaget meldingen om, at Lars Høgh er gået bort.Lars Høgh er en legende i OB s historie. En af de allerstørste, der nogensinde har repræsenteret klubben, og et ikon for rigtig mange fodboldfans og fynboer.Æret være hans minde. pic.twitter.com/g1Umbut0aK— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) December 8, 2021 Lars Høgh var altid med os. I november var han med i omklædningsrummet efter sejren over Færøerne i Parken. Det var så godt at se ham Æret være Lars Høghs minde. pic.twitter.com/BbntTI2AA6— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) December 9, 2021
Danski boltinn HM 2022 í Katar Andlát Danmörk Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira