NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 09:30 Shai Gilgeous-Alexander í leik fyrr á tímabilinu EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards
NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira