LeBron brá sér í óvenjulegt hlutverk þegar Lakers vann loks leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 08:30 LeBron James brá sér í hlutverk miðherja og Los Angeles Lakers vann loks leik. getty/Carmen Mandato Í fyrsta sinn á ferlinum byrjaði LeBron James í stöðu miðherja þegar Los Angeles Lakers vann Houston Rockets, 123-132, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var fyrsti sigur Lakers í sex leikjum. LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
LeBron og Russell Westbrook voru báðir með þrefalda tvennu í leiknum. LeBron skoraði 32 stig, tók ellefu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar og Westbrook var með 24 stig, tólf fráköst og tíu stoðsendingar. Malik Monk skoraði 25 stig og Carmelo Anthony kom með 24 stig af bekknum. Stephen Curry skoraði sína 3000. þriggja stiga körfu þegar Golden State Warriors tapaði fyrir Denver Nuggets, 86-89. Curry skoraði 23 stig fyrir Golden State sem tapaði aðeins sínum sjöunda leik á tímabilinu í nótt. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók átján fráköst fyrir Denver. Hann tryggði gestunum sigurinn með því að verja skot Jonathans Kumuinga í lokasókn Golden State. Meistarar Milwaukee Bucks unnu sinn fjórða leik í röð þegar þeir báru sigurorð af Orlando Magic á útivelli, 110-127. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig fyrir Milwaukee sem er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Khris Middleton skoraði 21 stig og Bobby Portis nítján. Franz Wagner skoraði 38 stig fyrir Orlando sem er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Úrslitin í nótt Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Houston 123-132 LA Lakers Golden State 86-89 Denver Orlando 110-127 Milwaukee Miami 119-112 Washington Toronto 109-114 Philadelphia Minnesota 88-96 NY Knicks New Orleans 108-104 Cleveland Sacramento 117-111 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira