Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2022 07:30 Jaylen Brown keyrir að körfu Orlando Magic í 50 stiga leik sínum í gærkvöld. AP/Mary Schwalm Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira
Brown skoraði alls 50 stig í leiknum og bætti þar með stigamet sitt í stökum leik. Hann var sérstaklega góður í fjórða leikhluta þegar Boston vann upp 14 stiga forystu Orlando á rétt um fjórum mínútum, og skoraði þá 21 stig í leikhlutanum. Career-high 50 points.21 in the 4th quarter.Putting the win away in OT.JAYLEN.BROWN. pic.twitter.com/mAcqFEvUlX— NBA (@NBA) January 3, 2022 Orlando, sem aðeins hefur unnið sjö leiki á tímabilinu en nú tapað 30, hafði komist í 96-82 en Boston jafnaði metin í 98-98 þegar 38 sekúndur voru eftir. Boston komst svo raunar yfir með enn einni körfunni frá Brown en Orlando tókst að jafna og knýja fram framlengingu. Brown setti svo niður sinn fimmta þrist í byrjun framlengingarinnar og sá að lokum til þess að fjarvera Jayson Tatum, sem missti af fjórða leiknum í röð vegna Covid-19 mála, kæmi ekki að sök. Cole Anthony, aðalstigaskorari Orlando, missti einnig af leiknum, vegna meiðsla. Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
Úrslitin í gær: Toronto 120-105 New York Boston 116-111 Orlando Cleveland 108-104 Indiana Sacramento 115-113 Miami Charlotte 99-133 Phoenix Oklahoma 86-95 Dallas LA Lakers 108-103 Minnesota
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Sjá meira