Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2022 07:31 Kyrie Irving er mættur aftur til leiks og fagnaði sigri í nótt. AP/Darron Cummings Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
Vegna þess að hann er óbólusettur má Irving ekki spila körfubolta í New York, heimaborg Brooklyn Nets. Félagið ákvað auk þess að banna honum að æfa og spila útileiki, þar til nýverið að ákveðið var að kalla á Irving. Hann spilaði því í Indianapolis í gærkvöld í 129-121 sigri Brooklyn á Indiana Pacers, og skoraði 22 stig í sterkri endurkomu síns liðs, þrátt fyrir að hafa verið svo lengi frá keppni. „Hann leit út eins og hann á að sér, ekki það að það hafi komið á óvart,“ sagði Steve Nash, þjálfari Brooklyn. Indiana komst mest 19 stigum yfir en Brooklyn tókst að bregðast við því og skoraði Kevin Durant 39 stig fyrir liðið. Durant fagnaði því að sjá Irving aftur spila: „Hann leit ekkert út fyrir að vera stressaður. Hann er með gott pókerfés. Hann er hæglátur náungi. Hann spilar með orku og ástríðu,“ sagði Durant. Irving sagðist engu að síður hafa fundið fyrir stressi og sagði þetta öðruvísi frumraun en hann hefði áður prófað á sínum körfuboltaferli. „Þetta hafði meiri þýðingu, að vera átta mánuði í burtu og í svona mikilli óvissu. Ég róaðist þegar leið að seinni hálfleik. Hverju sem liðið þarf á að halda þá geri ég það,“ sagði Irving. Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Charlotte 140-111 Detroit Orlando 106-116 Philadelphia Washington 111-114 Houston Boston 97-99 San Antonio Indiana 121-129 Brooklyn Dallas 99-82 Golden State Milwaukee 111-117 Toronto Minnesota 98-90 Oklahoma Denver 109-115 Utah Portland 109-115 Miami Sacramento 102-108 Atlanta
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira