LeBron dró vagninn í fjórða sigri Lakers í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 09:30 LeBron James var í banastuði í fjórða sigri Lakers í röð í nótt. Meg Oliphant/Getty Images NBA-deildin í körfubolta bauð upp á níu leiki í nótt. LeBron James var atkvæðamestur Los Angeles Lakers-manna er liðið vann 134-118 sigur á Atlanta Hawks og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Leikurinn var jafn og spennandi framan af og eftir fyrsta leikhluta leiddu heimamenn í Lakers með sex stigum, áður en gestirnir náðu að minnka í þrjú fyrir hálfleik. Lakers tók svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og náði 14 stiga forskoti fyrir lokaleikhlutann. Liðið jók svo forskot sitt lítillega fyrir leikslok og vann að lokum góðan 16 stiga sigur, 134-118. Eins og áður segir var LeBron James atkvæðamestur í liði Lakers, en hann skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar ásamt því að stela boltanum fjórum sinnum og verja eins og þrjú skot andstæðinganna. Í liði Atlanta var það Trae Young sem var líflegastur með 25 stig, níu fráköst og 14 stoðsendingar. 👑 LeBron James GOES OFF for a ridiculous stat line as the @Lakers get their 4th straight win!Malik Monk: 29 PTS, 7 3PMRussell Westbrook: 9 PTS, 11 REB, 13 ASTLeBron James: 32 PTS, 8 REB, 9 AST, 4 STL, 3 BLK pic.twitter.com/yZRDCvo4h5— NBA (@NBA) January 8, 2022 Þá vann Mailwaukee Bucks 12 stiga sigur er liðið heimsótti Brooklyn Nets, 121-109. Þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki verið stærri var hann í raun aldrei í hættu. Liðið tók forystuna strax í sinni fyrstu sókn og lét hana aldrei af hendi eftir það. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í liði Brooklyn var Kevin Durant atkvæðamestur með 29 stig, nú fráköst og sjö stoðsendingar. Giannis was back like he never left as he led the @Bucks to a win on the road in Brooklyn!Giannis Antetokounmpo: 31 PTS, 7 REB, 9 ASTKhris Middleton: 20 PTS, 6 REB, 5 AST, 5 3PMBobby Portis: 25 PTS, 12 REB pic.twitter.com/AZITEJJmcM— NBA (@NBA) January 8, 2022 Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi framan af og eftir fyrsta leikhluta leiddu heimamenn í Lakers með sex stigum, áður en gestirnir náðu að minnka í þrjú fyrir hálfleik. Lakers tók svo öll völd í upphafi síðari hálfleiks og náði 14 stiga forskoti fyrir lokaleikhlutann. Liðið jók svo forskot sitt lítillega fyrir leikslok og vann að lokum góðan 16 stiga sigur, 134-118. Eins og áður segir var LeBron James atkvæðamestur í liði Lakers, en hann skoraði 32 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar ásamt því að stela boltanum fjórum sinnum og verja eins og þrjú skot andstæðinganna. Í liði Atlanta var það Trae Young sem var líflegastur með 25 stig, níu fráköst og 14 stoðsendingar. 👑 LeBron James GOES OFF for a ridiculous stat line as the @Lakers get their 4th straight win!Malik Monk: 29 PTS, 7 3PMRussell Westbrook: 9 PTS, 11 REB, 13 ASTLeBron James: 32 PTS, 8 REB, 9 AST, 4 STL, 3 BLK pic.twitter.com/yZRDCvo4h5— NBA (@NBA) January 8, 2022 Þá vann Mailwaukee Bucks 12 stiga sigur er liðið heimsótti Brooklyn Nets, 121-109. Þrátt fyrir að sigurinn hafi ekki verið stærri var hann í raun aldrei í hættu. Liðið tók forystuna strax í sinni fyrstu sókn og lét hana aldrei af hendi eftir það. Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 31 stig, en hann tók einnig sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Í liði Brooklyn var Kevin Durant atkvæðamestur með 29 stig, nú fráköst og sjö stoðsendingar. Giannis was back like he never left as he led the @Bucks to a win on the road in Brooklyn!Giannis Antetokounmpo: 31 PTS, 7 REB, 9 ASTKhris Middleton: 20 PTS, 6 REB, 5 AST, 5 3PMBobby Portis: 25 PTS, 12 REB pic.twitter.com/AZITEJJmcM— NBA (@NBA) January 8, 2022 Úrslit næturinnar San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
San Antonio Spurs 100-119 Philadelphia 76ers Milwaukee Bucks 121-109 Brooklyn Nets Utah Jazz 108-122 Toronto Raptors Washington Wizards 122-130 Chicago Bulls Dallas Mavericks 130-106 Houston Rockets Minnesota Timberwolves 135-105 Oklahoma City Thunder Sacramento Kings 111-121 Denver Nuggets Atlanta Hawks 118-134 Los Angeles Lakers Cleveland Cavaliers 114-101 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira