Sterkur sigur Lakers og Phoenix styrkti stöðuna á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2022 07:30 LeBron James hefur spilað gríðarlega vel undanfarnar vikur. ap/Ringo H.W. Chiu Eftir þrjú töp í röð vann Los Angeles Lakers góðan sigur á Utah Jazz, 101-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
LeBron James fór fyrir Lakers-liðinu eins og oft áður og var með 25 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar. Russell Westbrook og Stanley Johnson skoruðu fimmtán stig hvor. LeBron and Russ lead the way in the comeback @KingJames drops 25 PTS, 7 REB and 7 AST, and @russwest44 provides 15 PTS and 8 REB as the @Lakers battle back for the W! pic.twitter.com/XZuzGo0ey2— NBA (@NBA) January 18, 2022 Mike Conley skoraði tuttugu stig fyrir Utah sem hitti aðeins úr 36,9 prósent skota sinna í leiknum. Phoenix Suns styrkti stöðu sína í toppsæti Vesturdeildarinnar með öruggum sigri á San Antonio Spurs, 107-121. Devin Booker fór hamförum og skoraði 48 stig í fjórða sigri Phoenix í röð. Bismack Biyombo sá til þess að Phoenix saknaði ekki DeAndres Ayton og skilaði sautján stigum og fjórtán fráköstum. Chris Paul skoraði svo fimmtán stig og gaf tólf stoðsendingar. Devin Booker: Walking bucket @DevinBook explodes for a season-high 48 PTS to propel the @Suns to the road dub! pic.twitter.com/yfivz8njuy— NBA (@NBA) January 18, 2022 Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu öðrum leiknum í röð þegar þeir sóttu Atlanta Hawks heim. Haukarnir unnu sjö stiga sigur, 121-114. Trae Young skoraði þrjátíu stig fyrir Atlanta og gaf ellefu stoðsendingar. Khris Middleton skoraði 34 stig fyrir Milwaukee og Giannis Antetokounmpo 27. The @ATLHawks get the comeback win led by @TheTraeYoung and his 15 4th quarter points! 30 PTS 11 AST COMEBACK WIN pic.twitter.com/QHQIYznhjM— NBA (@NBA) January 18, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
LA Lakers 101-95 Utah San Antonio 107-121 Phoenix Atlanta 121-114 Milwaukee Orlando 88-98 Portland Miami 104-99 Toronto Dallas 104-102 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira