Lét NBA-leikmanni líða eins og hann væri sjö ára strákur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 14:31 Steven Adams sést hér bera Tony Bradley í burtu frá látunum. AP/Brandon Dill Tony Bradley fékk að kynnast styrk miðherjans Steven Adams í vikunni þegar upp komu smá læti í leik Chicago Bulls og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Bradley lenti upp á kant við Ja Morant, stjörnuleikmann Grizzlies liðsins en áður en eitthvað varð úr handalögmálum þeirra á milli þá mætti Adams á svæðið. Steven Adams er án efa einn hraustasti leikmaðurinn í deildinni en þessi Ný-Sjálendingur er 211 sentimetrar á hæð og 120 kíló af vöðvum. Adams lyfti Bradley og bar hann í burtu frá látunum án þess að strákurinn gæti gert neitt. Það fylgir sögunni að Tony Bradley er miðherji eins og Adams en hann er 208 sentimetrar á hæð og 112 kíló að þyngd. Jaren Jackson Jr., liðsfélagi Adams, þekkti þessa tilfinningu að lenda í hrömmunum á hinum sterkbyggða Steven Adams. „Þér líður eins og þú sért sjö ára. Þú reynir að berjast á móti en þú ert ekki lengur með fæturna á gólfinu og hvað getur þú þá gert? Þú getur ekki gert neitt. Þú ert ósjálfbjarga í þessari stöðu,“ sagði Jaren Jackson Jr. á blaðamannafundi. Það má sjá þetta atvik sem og ummæli Jackson hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
Bradley lenti upp á kant við Ja Morant, stjörnuleikmann Grizzlies liðsins en áður en eitthvað varð úr handalögmálum þeirra á milli þá mætti Adams á svæðið. Steven Adams er án efa einn hraustasti leikmaðurinn í deildinni en þessi Ný-Sjálendingur er 211 sentimetrar á hæð og 120 kíló af vöðvum. Adams lyfti Bradley og bar hann í burtu frá látunum án þess að strákurinn gæti gert neitt. Það fylgir sögunni að Tony Bradley er miðherji eins og Adams en hann er 208 sentimetrar á hæð og 112 kíló að þyngd. Jaren Jackson Jr., liðsfélagi Adams, þekkti þessa tilfinningu að lenda í hrömmunum á hinum sterkbyggða Steven Adams. „Þér líður eins og þú sért sjö ára. Þú reynir að berjast á móti en þú ert ekki lengur með fæturna á gólfinu og hvað getur þú þá gert? Þú getur ekki gert neitt. Þú ert ósjálfbjarga í þessari stöðu,“ sagði Jaren Jackson Jr. á blaðamannafundi. Það má sjá þetta atvik sem og ummæli Jackson hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira