Vandræðalegt tap hjá Lakers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 08:01 Fátt gengur upp hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers þessa dagana. getty/Steph Chambers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira
Portland hefur undanfarna daga skipt sterkum leikmönnum í burtu og þá er besti leikmaður liðsins, Damian Lillard, fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Fyrir leikinn í nótt hafði Portland tapað sex leikjum í röð. Ekkert af þessu skipti máli gegn Lakers. Anfernee Simons fór fyrir liði Portland og skoraði 29 stig. Jusuf Nurkic var með nítján stig og tólf fráköst. Anfernee Simons WENT OFF for 25 points (9-13 FGM) in the second-half to power the @trailblazers to victory! #RipCity@AnferneeSimons: 29 PTS, 5 AST, 5 3PM pic.twitter.com/ztyrZnioPv— NBA (@NBA) February 10, 2022 The Lakers lost to this superteam tonight:CJ EllebyTrendon WatfordGreg Brown IIIKeljin BlevinsDennis Smith Jr pic.twitter.com/qCN6bTyvAG— StatMuse (@statmuse) February 10, 2022 LeBron James skoraði þrjátíu stig fyrir Lakers og Anthony Davis sautján. Lakers er í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Utah Jazz vann góðan sigur á Golden State Warriors, 111-85, á heimavelli. Þetta var fjórði sigur Utah í röð. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig í jöfnu liði Utah. Sex leikmenn liðsins skoruðu ellefu stig eða meira í leiknum. Jordan Poole skoraði átján stig fyrir Golden State og Stephen Curry sextán. Donovan Mitchell sheds the defender and drains the three!The @utahjazz lead by 8 on ESPN pic.twitter.com/YkIBRX9aeU— NBA (@NBA) February 10, 2022 Domantas Sabonis spilaði stórvel í fyrsta leik sínum fyrir Sacramento Kings. Hann skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst í 132-119 sigri á Minnesota Timberwolves. Sabonis kom til Sacramento frá Indiana Pacers í skiptum fyrir Tyrese Haliburton. Domantas Sabonis & Jeremy Lamb came up HUGE for the @SacramentoKings in their debut! #SacramentoProud@Dsabonis11: 22 PTS, 14 REB, 5 AST@jlamb: 14 PTS, 6 REB, 5 AST, 2 BLK pic.twitter.com/CpAww1N1R7— NBA (@NBA) February 10, 2022 Harrison Barnes var stigahæstur í liði Kónganna með þrjátíu stig og De'Aaron Fox skoraði 27 stig. D'Angelo Russell skoraði 29 stig fyrir Minnesota. Úrslitin í nótt Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Portland 107-105 LA Lakers Utah 111-85 Golden State Sacramento 132-119 Minnesota Cleveland 105-92 San Antonio Charlotte 109-121 Chicago Oklahoma 98-117 Toronto
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Sport „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sjá meira