Ekkert Naut stangað svona síðan Jordan hætti Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 07:30 DeMar DeRozan var lykillinn að sigri Chicago Bulls á San Antonio Spurs. Getty/Melissa Tamez Chicago Bulls heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta, með DeMar DeRozan fremstan í flokki. Liðið vann fjórða leik sinn í röð í nótt með 120-109 sigri gegn San Antonio Spurs. DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira