Öfgakenndum gróðureldum fjölgi um 50 prósent fyrir aldarlok Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 11:49 Gróðureldum mun fjölga fyrir aldarlok ef ekkert breytist. Getty/Helen H. Richardson Öfgakenndir gróðureldar verða tíðari og þeim mun fjölga um 50 prósent fyrir lok þessarar aldar. Þetta kemur fram í nýrri skýrsu Sameinuðu þjóðanna. Þar segir að hætta muni aukast á að gróðureldar geisi á norðurslóðum. Vísindamenn Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem eru á bak við skýrsluna, skilgreina öfgakennda gróðurelda sem stórbrotna elda sem hingað til hafi aðeins brunnið einu sinni á öld. Þeir segja þó að hækkandi hitastig jarðar og breytt landnotkun muni auka tíðni slíkra elda. Í skýrslunni kalla þeir eftir því að í stað þess að verja miklum fjármunum í að berjast við gróðurelda verði fjármunum varið í að koma í veg fyrir gróðurelda. Í skýrslunni segir að stórir gróðureldar, sem brenni í margar vikur samfleytt, séu að verða heitari og brenni lengur en áður á þeim stöðum þar sem þeir hafa kviknað í gegn um aldirnar. Nú séu gróðureldar hins vegar farnir að kvikna á norðurslóðum, á þornandi mómýrum og þiðnandi sífrerasvæðum. Öfgakenndum gróðureldum muni fjölga um 14 prósent fyrir árið 2030, miðað við tölur frá árunum 2010-2020. Aukningin geti numið 30 prósent árið 2050 og 50 prósent fyrir lok aldarinnar. Þrátt fyrir að skýrslan fjalli að mestu um öfgakennda elda telja höfundarnir að minni gróðureldum, sem ekki eru flokkaðir sem öfgakenndir, muni líka fjölga á meðan landnotkun breytist og fólki fjölgar. Það geti haft veruleg áhrif á loftslagsvána þar sem brunarnir muni auka magn kolefnis í andrúmsloftinu. Loftslagsmál Umhverfismál Náttúruhamfarir Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Vísindamenn Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem eru á bak við skýrsluna, skilgreina öfgakennda gróðurelda sem stórbrotna elda sem hingað til hafi aðeins brunnið einu sinni á öld. Þeir segja þó að hækkandi hitastig jarðar og breytt landnotkun muni auka tíðni slíkra elda. Í skýrslunni kalla þeir eftir því að í stað þess að verja miklum fjármunum í að berjast við gróðurelda verði fjármunum varið í að koma í veg fyrir gróðurelda. Í skýrslunni segir að stórir gróðureldar, sem brenni í margar vikur samfleytt, séu að verða heitari og brenni lengur en áður á þeim stöðum þar sem þeir hafa kviknað í gegn um aldirnar. Nú séu gróðureldar hins vegar farnir að kvikna á norðurslóðum, á þornandi mómýrum og þiðnandi sífrerasvæðum. Öfgakenndum gróðureldum muni fjölga um 14 prósent fyrir árið 2030, miðað við tölur frá árunum 2010-2020. Aukningin geti numið 30 prósent árið 2050 og 50 prósent fyrir lok aldarinnar. Þrátt fyrir að skýrslan fjalli að mestu um öfgakennda elda telja höfundarnir að minni gróðureldum, sem ekki eru flokkaðir sem öfgakenndir, muni líka fjölga á meðan landnotkun breytist og fólki fjölgar. Það geti haft veruleg áhrif á loftslagsvána þar sem brunarnir muni auka magn kolefnis í andrúmsloftinu.
Loftslagsmál Umhverfismál Náttúruhamfarir Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira